Boris Johnson með yfirburðarstöðu þegar sjö eru eftir í kapphlaupinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2019 13:59 Johnson verður líklega næsti leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands. Vísir/EPA Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri í London og utanríkisráðherra Breta, fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins. Barist er um stöðu formanns flokksins. Eftir atkvæðagreiðsluna í dag berjast sjö um að leiða flokkinn. Johnson fékk 114 atkvæði, næstur kom Jeremy Hunt með 43 atkvæði og lok Michael Gove með 37 atkvæði. Dominic Raab fékk 27 atkvæði, Sajid Javid 23, Matt Hancock 20 og Rory Stewart 19. Þeir frambjóðendur sem hlutu færri en sautján atkvæði heltust úr lestinni. Um er að ræða allar konurnar sem buðu fram krafta sína, þær Mark Harper, Andreu Leadsom og Esther McVey. Kosning heldur áfram í næstu viku þar til tveir frambjóðendur standa eftir. Theresa May stígur úr stóli formanns þann 22. júlí og nýr formaður tekur við. Johnson ætlar að taka við Brexit-boltanum hjá Theresu May. Gangi ekki að semja um útgöngu leggur hann til útgöngu án samnings þann 31. október. Bretland Brexit Tengdar fréttir Sækist ekki eftir samningslausri útgöngu Breta Þótt Boris Johnson ætli ekki að sækjast sérstaklega eftir því að Bretar gangi út úr Evrópusambandinu án samnings þegar þar að kemur er nauðsynlegt að halda þeim möguleika opnum. 13. júní 2019 06:30 May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55 Óvíst hvort afsögn May breyti nokkru Theresa May steig til hliðar sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær og mun sömuleiðis yfirgefa forsætisráðuneytið þegar nýr leiðtogi er valinn. Brexit varð henni að falli og afar erfitt verkefni bíður næsta leiðtoga. 8. júní 2019 10:00 Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. 10. júní 2019 18:51 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Umfagnsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Sjá meira
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri í London og utanríkisráðherra Breta, fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins. Barist er um stöðu formanns flokksins. Eftir atkvæðagreiðsluna í dag berjast sjö um að leiða flokkinn. Johnson fékk 114 atkvæði, næstur kom Jeremy Hunt með 43 atkvæði og lok Michael Gove með 37 atkvæði. Dominic Raab fékk 27 atkvæði, Sajid Javid 23, Matt Hancock 20 og Rory Stewart 19. Þeir frambjóðendur sem hlutu færri en sautján atkvæði heltust úr lestinni. Um er að ræða allar konurnar sem buðu fram krafta sína, þær Mark Harper, Andreu Leadsom og Esther McVey. Kosning heldur áfram í næstu viku þar til tveir frambjóðendur standa eftir. Theresa May stígur úr stóli formanns þann 22. júlí og nýr formaður tekur við. Johnson ætlar að taka við Brexit-boltanum hjá Theresu May. Gangi ekki að semja um útgöngu leggur hann til útgöngu án samnings þann 31. október.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Sækist ekki eftir samningslausri útgöngu Breta Þótt Boris Johnson ætli ekki að sækjast sérstaklega eftir því að Bretar gangi út úr Evrópusambandinu án samnings þegar þar að kemur er nauðsynlegt að halda þeim möguleika opnum. 13. júní 2019 06:30 May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55 Óvíst hvort afsögn May breyti nokkru Theresa May steig til hliðar sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær og mun sömuleiðis yfirgefa forsætisráðuneytið þegar nýr leiðtogi er valinn. Brexit varð henni að falli og afar erfitt verkefni bíður næsta leiðtoga. 8. júní 2019 10:00 Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. 10. júní 2019 18:51 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Umfagnsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Sjá meira
Sækist ekki eftir samningslausri útgöngu Breta Þótt Boris Johnson ætli ekki að sækjast sérstaklega eftir því að Bretar gangi út úr Evrópusambandinu án samnings þegar þar að kemur er nauðsynlegt að halda þeim möguleika opnum. 13. júní 2019 06:30
May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55
Óvíst hvort afsögn May breyti nokkru Theresa May steig til hliðar sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær og mun sömuleiðis yfirgefa forsætisráðuneytið þegar nýr leiðtogi er valinn. Brexit varð henni að falli og afar erfitt verkefni bíður næsta leiðtoga. 8. júní 2019 10:00
Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. 10. júní 2019 18:51