Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júní 2019 07:04 Skúli Mogensen lagði Hjólakrafti lið í gærkvöldi. wow cyclothon Skúli Mogensen fyrrverandi eigandi og forstjóri WOW air varð liði Hjólakrafts óvæntur liðsstyrkur í WOW Cyclothon-hjólreiðakeppninni þegar hann bættist í hópinn í Reykjahlíð klukkan 22:30 í gær. Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. Keppendur í A og B-flokkum keppninnar voru ræstir út frá Egilshöll í gærkvöldi í töluverðri rigningu. Fremstu lið í B flokki eru Airport Direct, Advania, World Class og Fjallabræður. Í A flokki fjögurra manna liða leiða lið Decode, deCODE B og deCODE J, keppnina með nokkrum yfirburðum.Sjá einnig:Í beinni: WOW Cyclothon 2019 Þrír hófu einstaklingskeppni í ár en þar er Bieber-ljósmyndarinn Chris Burkard enn með mikið forskot. Hann var staddur við Jökulsárlón um klukkan sjö í morgun. Haldi Chris hraðanum út keppnina mun hann bæta öll fyrri met einstaklinga svo um munar, að því er segir í tilkynningu frá WOW Cyclothon. Eiríkur Ingi Jóhannsson, ríkjandi sigurvegari einstaklingskeppni WOW, hætti keppni í gær en hann tilkynnti um ákvörðun sína á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi.Hér er hægt að fylgjast með staðsetningum allra liða. Nú hafa safnast rétt fyrir 2 milljónir í áheitakeppninni og lið Toyota, Hjólakrafts og World Class leiða enn keppnina. Í ár safna keppendur áheitum fyrir Sumarbúðirnar í Reykjadal sem sérhæfðar eru fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Til að leggja áheitasöfnunni lið má fara á liðasíðu WOW Cyclothon, velja sitt lið og senda bæði áheit og kveðjur. Hjólreiðar Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon-söfnunin hófst með „samhjóli“ Aðalstyrkur keppninnar í ár rennur til sumarbúðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. 12. júní 2019 22:27 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Ibiza-veðrið kveiki í hjólaáhuga landans Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær. 26. júní 2019 07:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Skúli Mogensen fyrrverandi eigandi og forstjóri WOW air varð liði Hjólakrafts óvæntur liðsstyrkur í WOW Cyclothon-hjólreiðakeppninni þegar hann bættist í hópinn í Reykjahlíð klukkan 22:30 í gær. Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. Keppendur í A og B-flokkum keppninnar voru ræstir út frá Egilshöll í gærkvöldi í töluverðri rigningu. Fremstu lið í B flokki eru Airport Direct, Advania, World Class og Fjallabræður. Í A flokki fjögurra manna liða leiða lið Decode, deCODE B og deCODE J, keppnina með nokkrum yfirburðum.Sjá einnig:Í beinni: WOW Cyclothon 2019 Þrír hófu einstaklingskeppni í ár en þar er Bieber-ljósmyndarinn Chris Burkard enn með mikið forskot. Hann var staddur við Jökulsárlón um klukkan sjö í morgun. Haldi Chris hraðanum út keppnina mun hann bæta öll fyrri met einstaklinga svo um munar, að því er segir í tilkynningu frá WOW Cyclothon. Eiríkur Ingi Jóhannsson, ríkjandi sigurvegari einstaklingskeppni WOW, hætti keppni í gær en hann tilkynnti um ákvörðun sína á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi.Hér er hægt að fylgjast með staðsetningum allra liða. Nú hafa safnast rétt fyrir 2 milljónir í áheitakeppninni og lið Toyota, Hjólakrafts og World Class leiða enn keppnina. Í ár safna keppendur áheitum fyrir Sumarbúðirnar í Reykjadal sem sérhæfðar eru fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Til að leggja áheitasöfnunni lið má fara á liðasíðu WOW Cyclothon, velja sitt lið og senda bæði áheit og kveðjur.
Hjólreiðar Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon-söfnunin hófst með „samhjóli“ Aðalstyrkur keppninnar í ár rennur til sumarbúðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. 12. júní 2019 22:27 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Ibiza-veðrið kveiki í hjólaáhuga landans Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær. 26. júní 2019 07:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
WOW Cyclothon-söfnunin hófst með „samhjóli“ Aðalstyrkur keppninnar í ár rennur til sumarbúðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. 12. júní 2019 22:27
Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15
Ibiza-veðrið kveiki í hjólaáhuga landans Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær. 26. júní 2019 07:00