Vill loforð um enga seinkun Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. júní 2019 08:00 Boris Johnson. Nordicphotos/AFP Boris Johnson, sigurstranglegasti frambjóðandinn í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra Breta, skoraði í gær á Jeremy Hunt, andstæðinginn í leiðtogakjörinu og núverandi utanríkisráðherra, að lofa bresku þjóðinni því að gengið verði út úr ESB þann 31. október eins og til stendur. Útgöngu hefur áður verið frestað og Hunt sagt dagsetninguna sjálfa merkingarlausa. „Fyrir mitt leyti hef ég verið alveg skýr. Ef ég verð leiðtogi göngum við út 31. október. Með eða án samnings,“ sagði Johnson. Sá sem ber sigur úr býtum í leiðtogakjöri Íhaldsmanna verður einnig forsætisráðherra Bretlands og tekur þannig við af Theresu May. Stærsta verkefnið, og ástæða leiðtogakjörsins, er útgöngumálið. Þar er komin upp erfið pattstaða. Breska þingið hefur í þrígang hafnað útgöngusamningnum sem May-stjórnin gerði við ESB sem og reyndar öllum öðrum möguleikum. Hunt sagði í gær að næsti forsætisráðherra þyrfti að vera áreiðanlegur og trúverðugur. Persónuleikinn skipti máli í viðræðunum við ESB. Ekki þarf að lesa djúpt á milli línanna til að sjá að þar skaut hann á hinn litríka Johnson. Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Boris Johnson, sigurstranglegasti frambjóðandinn í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra Breta, skoraði í gær á Jeremy Hunt, andstæðinginn í leiðtogakjörinu og núverandi utanríkisráðherra, að lofa bresku þjóðinni því að gengið verði út úr ESB þann 31. október eins og til stendur. Útgöngu hefur áður verið frestað og Hunt sagt dagsetninguna sjálfa merkingarlausa. „Fyrir mitt leyti hef ég verið alveg skýr. Ef ég verð leiðtogi göngum við út 31. október. Með eða án samnings,“ sagði Johnson. Sá sem ber sigur úr býtum í leiðtogakjöri Íhaldsmanna verður einnig forsætisráðherra Bretlands og tekur þannig við af Theresu May. Stærsta verkefnið, og ástæða leiðtogakjörsins, er útgöngumálið. Þar er komin upp erfið pattstaða. Breska þingið hefur í þrígang hafnað útgöngusamningnum sem May-stjórnin gerði við ESB sem og reyndar öllum öðrum möguleikum. Hunt sagði í gær að næsti forsætisráðherra þyrfti að vera áreiðanlegur og trúverðugur. Persónuleikinn skipti máli í viðræðunum við ESB. Ekki þarf að lesa djúpt á milli línanna til að sjá að þar skaut hann á hinn litríka Johnson.
Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira