Van Gaal kennir Messi um ógöngur Barcelona í Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2019 15:00 Messi í tapinu gegn Liverpool á Anfield. vísir/getty Fyrrum knattspyrnustjórinn, Louis van Gaal, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og segir það sem honum finnst. Hann lét Lionel Messi fá það óþvegið á dögunum. Van Gaal stýrði Barcelona á árunum 1997-2000 en hann segir að Argentínumaðurinn eigi að aðlaga sig að Barcelona. Ekki öfugt. Hollendingurinn segir að Messi hafi verið gefið of mikið frjálsræði í liðinu undanfarin ár og gagnrýnir Van Gaal síðustu stjóra Barcelona. Barcelona tapaði á grátlegan hátt fyrir Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem kostaði þá sæti í úrslitunum og Van Gaal segir að það sé aðallega Messi að kenna. „Ég held að það sé ekkert mikilvægara en liðsmaður. Barca tapar á því. Ég held að Messi ætti að spyrja sjálfan sig hvernig það er mögulegt að það sé svo langt síðan að hann vann Meistaradeildina,“ sagði Van Gaal. „Kíkjum á Barcelona. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið, með sem margir segja, besta leikmann heims? Kíkjum á Neymar hjá PSG. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið?“ „Messi er besti einstaklingsleikmaður í heimi og tölfræðin hans er mögnuð. En af hverju hefur hann ekki unnið Meistaradeildina í fimm ár?“Is Messi to blame? pic.twitter.com/hMnhcdVI8x — Goal (@goal) June 24, 2019 „Sem fyrirliði liðsins verðurðu að spurja þig af hverju liðið vinnur ekki Evrópubikarinn. Ég held að Messi sé einnig ábyrgur fyrir því sem er að gerast hjá Barcelona, ekki bara þjálfarinn.“ „Þeir eru með leikmannahóp sem telur 30 leikmenn og ég held að Messi ætti að aðlaga sig að hópnum en ekki öfugt,“ sagði Van Gaal að lokum. Gefur ekkert eftir. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Fyrrum knattspyrnustjórinn, Louis van Gaal, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og segir það sem honum finnst. Hann lét Lionel Messi fá það óþvegið á dögunum. Van Gaal stýrði Barcelona á árunum 1997-2000 en hann segir að Argentínumaðurinn eigi að aðlaga sig að Barcelona. Ekki öfugt. Hollendingurinn segir að Messi hafi verið gefið of mikið frjálsræði í liðinu undanfarin ár og gagnrýnir Van Gaal síðustu stjóra Barcelona. Barcelona tapaði á grátlegan hátt fyrir Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem kostaði þá sæti í úrslitunum og Van Gaal segir að það sé aðallega Messi að kenna. „Ég held að það sé ekkert mikilvægara en liðsmaður. Barca tapar á því. Ég held að Messi ætti að spyrja sjálfan sig hvernig það er mögulegt að það sé svo langt síðan að hann vann Meistaradeildina,“ sagði Van Gaal. „Kíkjum á Barcelona. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið, með sem margir segja, besta leikmann heims? Kíkjum á Neymar hjá PSG. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið?“ „Messi er besti einstaklingsleikmaður í heimi og tölfræðin hans er mögnuð. En af hverju hefur hann ekki unnið Meistaradeildina í fimm ár?“Is Messi to blame? pic.twitter.com/hMnhcdVI8x — Goal (@goal) June 24, 2019 „Sem fyrirliði liðsins verðurðu að spurja þig af hverju liðið vinnur ekki Evrópubikarinn. Ég held að Messi sé einnig ábyrgur fyrir því sem er að gerast hjá Barcelona, ekki bara þjálfarinn.“ „Þeir eru með leikmannahóp sem telur 30 leikmenn og ég held að Messi ætti að aðlaga sig að hópnum en ekki öfugt,“ sagði Van Gaal að lokum. Gefur ekkert eftir.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira