Tugir látnir eftir rútuslys á Indlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júní 2019 06:33 Sjálfboðaliðar aðstoðuðu við björgunarastörf í gær. getty/str Hið minnsta 44 eru látin og tugir slasaðir eftir að rútu var ekið ofan í gljúfur á Indlandi í gær. Rútan er sögð hafa verið yfirfull, sumir farþegar hafi jafnvel setið á þaki rútunnar og lýsa vitni því hvernig ökumaður hennar virðist hafa misst stjórn á bílnum, sveigt út af veginum og ofan í djúpt gilið. Slysið átti sér stað í Himachal Pradesh, héraði í norðurhluta Indlands sem telst til Himalajafjalla, hæsta fjallgarðs í heimi. Lögreglustjóri á svæðinu segir í samtali við AFP að þorri farþega hafi verið konur og börn sem voru á heimleið eftir vinnu og skóla. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína á samfélagsmiðlum og sagðist vona að hinum slösuðu yrði hjúkrað til heilsu sem fyrst. Umferðarslys eru daglegt brauð á Indlandi og í Himachal Pradesh einu rötuðu 30 þúsund umferðaróhöpp á borð lögreglu á árunum 2009 til 2018. Samkvæmt Times of India létust 11 þúsund manns í indversku umferðinni á því árabili og um 54 þúsund særðust.Deeply saddened by the bus accident in Kullu. Condolences to the families of those who lost their lives. I hope the injured recover soon. The Himachal Pradesh Government is providing all possible assistance that is required: PM @narendramodi— PMO India (@PMOIndia) June 20, 2019 Indland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Hið minnsta 44 eru látin og tugir slasaðir eftir að rútu var ekið ofan í gljúfur á Indlandi í gær. Rútan er sögð hafa verið yfirfull, sumir farþegar hafi jafnvel setið á þaki rútunnar og lýsa vitni því hvernig ökumaður hennar virðist hafa misst stjórn á bílnum, sveigt út af veginum og ofan í djúpt gilið. Slysið átti sér stað í Himachal Pradesh, héraði í norðurhluta Indlands sem telst til Himalajafjalla, hæsta fjallgarðs í heimi. Lögreglustjóri á svæðinu segir í samtali við AFP að þorri farþega hafi verið konur og börn sem voru á heimleið eftir vinnu og skóla. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína á samfélagsmiðlum og sagðist vona að hinum slösuðu yrði hjúkrað til heilsu sem fyrst. Umferðarslys eru daglegt brauð á Indlandi og í Himachal Pradesh einu rötuðu 30 þúsund umferðaróhöpp á borð lögreglu á árunum 2009 til 2018. Samkvæmt Times of India létust 11 þúsund manns í indversku umferðinni á því árabili og um 54 þúsund særðust.Deeply saddened by the bus accident in Kullu. Condolences to the families of those who lost their lives. I hope the injured recover soon. The Himachal Pradesh Government is providing all possible assistance that is required: PM @narendramodi— PMO India (@PMOIndia) June 20, 2019
Indland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira