María Rún fékk brons og hoppaði í fjórða sætið yfir bestu sjöþrautar konur Íslands frá upphafi Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2019 12:45 Íslenski hópurinn eftir keppnina. mynd/frí María Rún Gunnlaugsdótir, frjálsíþróttakona úr FH, gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á Evrópubikarnum í fjölþraut sem fór fram á Madeira um helgina. Fyrir síðari daginn var María í fjórða sætinu en hún gerði enn betur á síðari deginum og hoppaði í þriðja sætið. Hún fékk samtals 5562 stig og það er hennar besti árangur en hún átti best 5488 stig frá árinu 2017. Með þessum árangri er María Rún númer fjögur í röðinni yfir bestu sjöþrautar konu Íslands frá upphafi en í þriðja sætinu er Sveinbjörg Zophaníasdóttir. Hún á best 5723 svo María nálgast hana. Benjamín Jóhann Johnsen bætti sig einnig á mótinu en hann endaði í fimmta sæti. Þetta er í fyrsta skipti sem Benjamín fer yfir sjö þúsund stiga múrinn og er hann fjórtándi íslenski karlkeppandinn sem fer yfir sjö þúsund stiginn í sjöþraut. Hin sextán ára gamla Glódís Edda Þuríðardóttir endaði í þrettánda sæti eins og Ísak Óli Traustason. Andri Fannar Gíslason þurfti að hætta eftir meiðsli í stangarstökki á síðari deginum og á fyrsta deginum hætti Sindri Magnússon vegna meiðsla í hástökki. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
María Rún Gunnlaugsdótir, frjálsíþróttakona úr FH, gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á Evrópubikarnum í fjölþraut sem fór fram á Madeira um helgina. Fyrir síðari daginn var María í fjórða sætinu en hún gerði enn betur á síðari deginum og hoppaði í þriðja sætið. Hún fékk samtals 5562 stig og það er hennar besti árangur en hún átti best 5488 stig frá árinu 2017. Með þessum árangri er María Rún númer fjögur í röðinni yfir bestu sjöþrautar konu Íslands frá upphafi en í þriðja sætinu er Sveinbjörg Zophaníasdóttir. Hún á best 5723 svo María nálgast hana. Benjamín Jóhann Johnsen bætti sig einnig á mótinu en hann endaði í fimmta sæti. Þetta er í fyrsta skipti sem Benjamín fer yfir sjö þúsund stiga múrinn og er hann fjórtándi íslenski karlkeppandinn sem fer yfir sjö þúsund stiginn í sjöþraut. Hin sextán ára gamla Glódís Edda Þuríðardóttir endaði í þrettánda sæti eins og Ísak Óli Traustason. Andri Fannar Gíslason þurfti að hætta eftir meiðsli í stangarstökki á síðari deginum og á fyrsta deginum hætti Sindri Magnússon vegna meiðsla í hástökki.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira