Lil Nas X er samkynhneigður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júlí 2019 19:52 Lil Nas X var meðal þeirra sem stigu á stokk á Glaostunbury-tónlistarhátíðinni í Bretlandi síðustu helgi. Joseph Okpano/Getty Bandaríski rapparinn Lil Nas X, sem er hvað þekktastur fyrir slagarann Old Town Road, er samkynhneigður. Þetta tilkynnti hann fylgjendum sínum á Twitter í gær. Lil Nas X er eins og áður segir þekktastur fyrir lagið Old Town Road, en ásamt honum syngur stórsöngvarinn Billy Ray Cyrus í laginu. Hann er reyndar hvað þekktastur fyrir að vera faðir poppstjörnunnar Miley Cyrus. Lil Nas X birti í gær tvö tíst þar sem hann „kom út úr skápnum,“ eins og það er oft kallað þegar fólk greinir frá því að það sé eitthvað annað en gagnkynhneigt. „Sum ykkar vissu það nú þegar, sumum ykkar er alveg sama, sum ykkar munu ekki kunna að meta mig lengur. En áður en þessi mánuður er á enda vil ég að þið hlustið öll vel á c7osure,“ en c7osure er eitt laganna af fyrstu plötu Lil Nas X sem ber heitið 7.some of y’all already know, some of y’all don’t care, some of y’all not gone fwm no more. but before this month ends i want y’all to listen closely to c7osure. pic.twitter.com/O9krBLllqQ — nope (@LilNasX) June 30, 2019 Í öðru tísti furðaði rapparinn sig á því að fylgjendur hans hefðu ekki áttað sig á kynhneigð hans þar sem hann hafi þegar talið sig hafa komið skilaboðunum á framfæri. Þar vísar hann til plötuumslagsins fyrir 7, en á því má sjá skýjakljúf lýstan upp af regnbogalitunum, einkennislitum þeirra sem berjast fyrir réttindum hinseginfólks.deadass thought i made it obvious pic.twitter.com/HFCbVqBkLM — nope (@LilNasX) June 30, 2019 Bandaríkin Hinsegin Hollywood Tónlist Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Gefur endurkomu undir fótinn Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sjá meira
Bandaríski rapparinn Lil Nas X, sem er hvað þekktastur fyrir slagarann Old Town Road, er samkynhneigður. Þetta tilkynnti hann fylgjendum sínum á Twitter í gær. Lil Nas X er eins og áður segir þekktastur fyrir lagið Old Town Road, en ásamt honum syngur stórsöngvarinn Billy Ray Cyrus í laginu. Hann er reyndar hvað þekktastur fyrir að vera faðir poppstjörnunnar Miley Cyrus. Lil Nas X birti í gær tvö tíst þar sem hann „kom út úr skápnum,“ eins og það er oft kallað þegar fólk greinir frá því að það sé eitthvað annað en gagnkynhneigt. „Sum ykkar vissu það nú þegar, sumum ykkar er alveg sama, sum ykkar munu ekki kunna að meta mig lengur. En áður en þessi mánuður er á enda vil ég að þið hlustið öll vel á c7osure,“ en c7osure er eitt laganna af fyrstu plötu Lil Nas X sem ber heitið 7.some of y’all already know, some of y’all don’t care, some of y’all not gone fwm no more. but before this month ends i want y’all to listen closely to c7osure. pic.twitter.com/O9krBLllqQ — nope (@LilNasX) June 30, 2019 Í öðru tísti furðaði rapparinn sig á því að fylgjendur hans hefðu ekki áttað sig á kynhneigð hans þar sem hann hafi þegar talið sig hafa komið skilaboðunum á framfæri. Þar vísar hann til plötuumslagsins fyrir 7, en á því má sjá skýjakljúf lýstan upp af regnbogalitunum, einkennislitum þeirra sem berjast fyrir réttindum hinseginfólks.deadass thought i made it obvious pic.twitter.com/HFCbVqBkLM — nope (@LilNasX) June 30, 2019
Bandaríkin Hinsegin Hollywood Tónlist Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Gefur endurkomu undir fótinn Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp