Inter ætlar að bjóða Lukaku rúmlega 150 þúsund pund á viku Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2019 23:45 Romelu Lukaku er með United í æfingaferð í Ástralíu. Hann spilaði ekki síðasta leik við Leeds United, ástæðan var sögð smávægileg meiðsli. vísir/getty Ef Inter Milan nær að sannfæra Manchester United um að selja Romelu Lukaku ætlar ítalska félagið að bjóða Belganum samning að andvirði 41 milljón punda yfir fimm ára tímabil. Sky Sports greinir frá þessu í dag. 41 milljón á fimm árum deilist niður á rúmlega 150 þúsund pund í vikulaun. Þessi upphæð er svo fyrir utan bónusgreiðslur. United vill fá í kringum 75 milljónir punda fyrir Lukaku, sama verð og félagið greiddi fyrir Belgann fyrir tveimur árum. Besta boð Inter hingað til hljómar hins vegar upp á samanlagðar 63 milljónir punda en greitt yfir tveggja til þriggja ára tímabil. Það virðist því vera að nokkuð sé á milli félaganna enn í að komast að samkomulagi. Sér í lagi í ljósi þess að Inter þarf helst að losa sig við leikmenn til þess að vera innan fjármálareglna. Inter og Manchester United mætast um helgina í æfingaleik í Singapúr og mun sá leikur og blaðamannafundir í kringum hann líklegast snúast nær eingöngu um Lukaku. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30 Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16. júlí 2019 07:30 Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Ef Inter Milan nær að sannfæra Manchester United um að selja Romelu Lukaku ætlar ítalska félagið að bjóða Belganum samning að andvirði 41 milljón punda yfir fimm ára tímabil. Sky Sports greinir frá þessu í dag. 41 milljón á fimm árum deilist niður á rúmlega 150 þúsund pund í vikulaun. Þessi upphæð er svo fyrir utan bónusgreiðslur. United vill fá í kringum 75 milljónir punda fyrir Lukaku, sama verð og félagið greiddi fyrir Belgann fyrir tveimur árum. Besta boð Inter hingað til hljómar hins vegar upp á samanlagðar 63 milljónir punda en greitt yfir tveggja til þriggja ára tímabil. Það virðist því vera að nokkuð sé á milli félaganna enn í að komast að samkomulagi. Sér í lagi í ljósi þess að Inter þarf helst að losa sig við leikmenn til þess að vera innan fjármálareglna. Inter og Manchester United mætast um helgina í æfingaleik í Singapúr og mun sá leikur og blaðamannafundir í kringum hann líklegast snúast nær eingöngu um Lukaku.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30 Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16. júlí 2019 07:30 Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30
Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16. júlí 2019 07:30
Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30