Hverja varðar um þjóðarhag? Ari Teitsson skrifar 17. júlí 2019 07:00 Nýleg vaxtaákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV) og viðbrögð við ákvörðuninni hafa leitt til áhugaverðrar umræðu og vakið spurningar sem virðast íhugunarefni þeim sem láta sig málið varða. Sú fyrsta gæti verið hvort LV og stjórnendur hans varði um þjóðarhag. Á liðnum vetri virtist stefna í óefni varðandi sátt um lífskjör og raunar veruleg óvissa um hvort afstýra mætti erfiðleikum sem bitnað hefðu á fyrirtækjum og fólki, þar með talið LV og sjóðfélögum hans. Svo virðist sem tekist hafi að afstýra stóráföllum, m.a. með fyrirheitum um lækkandi vexti. Hver er ábyrgð stjórnar LV gagnvart þeim fyrirheitum? Full þörf virðist einnig á að íhuga stöðu stjórnar LÍV sem og stöðu fjölmargra annarra stjórna sem valdar eru af félögum, samtökum eða stjórnvöldum. Starfa slíkar stjórnir (jafnvel ríkisstjórnir) ekki ætíð á ábyrgð þeirra sem valið hafa? Hlýtur ekki sú ábyrgð að vera gagnkvæm? Hefur ekki sá sem valið hefur og ábyrgð ber heimild, jafnvel skyldu, til að grípa inn í fari umbjóðendur hans gegn markmiðum þess sem valið hefur? Hljóta ekki valdir stjórnarmenn að bera stærri álitamál undir þá sem valið hafa? Er í raun skynsamlegt að ætla að stjórnir geti verið, eða eigi að vera óháðar þeim sem stjórnirnar velja? Í ljósi þess að við erum fámenn þjóð gæti lokaspurningin verið hvort við eigum okkur framtíð sem þjóð ef færri og færri horfa til heildarhagsmuna og sameiginlegra þarfa og möguleika þjóðarbúsins?Höfundur hefur á undanförnum 30 árum verið valinn í fjölmargar stjórnir og nefndir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Lífeyrissjóðir Mest lesið Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon Skoðun Halldór 03.05.2025 Halldór Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir Skoðun Hvenær leiddist þér síðast? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Sjá meira
Nýleg vaxtaákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV) og viðbrögð við ákvörðuninni hafa leitt til áhugaverðrar umræðu og vakið spurningar sem virðast íhugunarefni þeim sem láta sig málið varða. Sú fyrsta gæti verið hvort LV og stjórnendur hans varði um þjóðarhag. Á liðnum vetri virtist stefna í óefni varðandi sátt um lífskjör og raunar veruleg óvissa um hvort afstýra mætti erfiðleikum sem bitnað hefðu á fyrirtækjum og fólki, þar með talið LV og sjóðfélögum hans. Svo virðist sem tekist hafi að afstýra stóráföllum, m.a. með fyrirheitum um lækkandi vexti. Hver er ábyrgð stjórnar LV gagnvart þeim fyrirheitum? Full þörf virðist einnig á að íhuga stöðu stjórnar LÍV sem og stöðu fjölmargra annarra stjórna sem valdar eru af félögum, samtökum eða stjórnvöldum. Starfa slíkar stjórnir (jafnvel ríkisstjórnir) ekki ætíð á ábyrgð þeirra sem valið hafa? Hlýtur ekki sú ábyrgð að vera gagnkvæm? Hefur ekki sá sem valið hefur og ábyrgð ber heimild, jafnvel skyldu, til að grípa inn í fari umbjóðendur hans gegn markmiðum þess sem valið hefur? Hljóta ekki valdir stjórnarmenn að bera stærri álitamál undir þá sem valið hafa? Er í raun skynsamlegt að ætla að stjórnir geti verið, eða eigi að vera óháðar þeim sem stjórnirnar velja? Í ljósi þess að við erum fámenn þjóð gæti lokaspurningin verið hvort við eigum okkur framtíð sem þjóð ef færri og færri horfa til heildarhagsmuna og sameiginlegra þarfa og möguleika þjóðarbúsins?Höfundur hefur á undanförnum 30 árum verið valinn í fjölmargar stjórnir og nefndir.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar