Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Bragi Þórðarson skrifar 15. júlí 2019 23:30 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. vísir/getty Hvorki Max Verstappen né Pierre Gasly enduðu á verðlaunapalli í breska kappakstrinum um helgina. Red Bull fór þó ekki frá Silverstone tómhent þar sem liðið sló heimsmet í dekkjaskiptum á Formúlu 1 bíl í keppni. Pierre Gasly kom inn á þjónustusvæðið á tólfta hring. Frá því Frakkinn stoppaði og þar til búið var að skipta um öll fjögur dekkin og hann farinn af stað aftur liðu 1,91 sekúnda. Fyrra metið var 0,01 sekúndu hægar en það átti einnig Red Bull liðið ásamt Williams. Red Bull bílarnir voru sérstaklega merktir 007 um helgina til að kynna nýjustu James Bond myndina sem kemur í bíó næsta sumar. Ljóst var að þjónustuliðar Red Bull voru hvorki hristir né hrærðir þrátt fyrir að sjálfur James Bond, leikarinn Daniel Craig, var á staðnum að fylgjast með. Formúla Tengdar fréttir Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00 Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hvorki Max Verstappen né Pierre Gasly enduðu á verðlaunapalli í breska kappakstrinum um helgina. Red Bull fór þó ekki frá Silverstone tómhent þar sem liðið sló heimsmet í dekkjaskiptum á Formúlu 1 bíl í keppni. Pierre Gasly kom inn á þjónustusvæðið á tólfta hring. Frá því Frakkinn stoppaði og þar til búið var að skipta um öll fjögur dekkin og hann farinn af stað aftur liðu 1,91 sekúnda. Fyrra metið var 0,01 sekúndu hægar en það átti einnig Red Bull liðið ásamt Williams. Red Bull bílarnir voru sérstaklega merktir 007 um helgina til að kynna nýjustu James Bond myndina sem kemur í bíó næsta sumar. Ljóst var að þjónustuliðar Red Bull voru hvorki hristir né hrærðir þrátt fyrir að sjálfur James Bond, leikarinn Daniel Craig, var á staðnum að fylgjast með.
Formúla Tengdar fréttir Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00 Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00
Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45