Sjáðu fallegt mark Guðmundar Andra og hin þrjú úr leikjum kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2019 22:01 Guðmundur Andri skoraði laglegt mark gegn Fylki. vísir/bára Báðir leikir kvöldsins í Pepsi Max-deild karla enduðu með 1-1 jafntefli. Víkingur R. komst upp úr fallsæti með jafntefli við Fylki á heimavelli. Geoffrey Castillion kom Fylki yfir á 17. mínútu þegar hann skoraði gegn sínum gömlu félögum. Átta mínútum síðar jafnaði Guðmundur Andri Tryggvason með laglegu marki og þar við sat. Skömmu fyrir leikslok fékk Víkingurinn Erlingur Agnarsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. ÍA missti af tækifærinu til að komast upp í 2. sæti deildarinnar þegar liðið gerði jafntefli við Grindavík suður með sjó. Hörður Ingi Gunnarsson kom Skagamönnum yfir á 26. mínútu en aðeins mínútum síðar jafnaði Oscar Manuel Conde Cruz með sínu fyrsta marki fyrir Grindvíkinga. Þetta var fyrsta deildarmark Grindavíkur í fjórum leikjum. Mörkin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Víkingur R. 1-1 Fylkir Grindavík 1-1 ÍA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Grindavík - ÍA 1-1 | Ófarir Skagamanna á móti botnliðunum halda áfram Grindavík og ÍA gerðu 1-1 jafntefli þar sem bæði mörkin komu í skemmtilegum fyrri hálfleik. 15. júlí 2019 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 1-1 | Víkingar upp úr fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti. 15. júlí 2019 22:00 Arnar: Finnst ekki eins og við séum í fallbaráttu Þjálfari Víkings R. var nokkuð ánægður með frammistöðuna gegn Fylki. 15. júlí 2019 21:37 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira
Báðir leikir kvöldsins í Pepsi Max-deild karla enduðu með 1-1 jafntefli. Víkingur R. komst upp úr fallsæti með jafntefli við Fylki á heimavelli. Geoffrey Castillion kom Fylki yfir á 17. mínútu þegar hann skoraði gegn sínum gömlu félögum. Átta mínútum síðar jafnaði Guðmundur Andri Tryggvason með laglegu marki og þar við sat. Skömmu fyrir leikslok fékk Víkingurinn Erlingur Agnarsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. ÍA missti af tækifærinu til að komast upp í 2. sæti deildarinnar þegar liðið gerði jafntefli við Grindavík suður með sjó. Hörður Ingi Gunnarsson kom Skagamönnum yfir á 26. mínútu en aðeins mínútum síðar jafnaði Oscar Manuel Conde Cruz með sínu fyrsta marki fyrir Grindvíkinga. Þetta var fyrsta deildarmark Grindavíkur í fjórum leikjum. Mörkin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Víkingur R. 1-1 Fylkir Grindavík 1-1 ÍA
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Grindavík - ÍA 1-1 | Ófarir Skagamanna á móti botnliðunum halda áfram Grindavík og ÍA gerðu 1-1 jafntefli þar sem bæði mörkin komu í skemmtilegum fyrri hálfleik. 15. júlí 2019 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 1-1 | Víkingar upp úr fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti. 15. júlí 2019 22:00 Arnar: Finnst ekki eins og við séum í fallbaráttu Þjálfari Víkings R. var nokkuð ánægður með frammistöðuna gegn Fylki. 15. júlí 2019 21:37 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira
Umfjöllun og einkunnir: Grindavík - ÍA 1-1 | Ófarir Skagamanna á móti botnliðunum halda áfram Grindavík og ÍA gerðu 1-1 jafntefli þar sem bæði mörkin komu í skemmtilegum fyrri hálfleik. 15. júlí 2019 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 1-1 | Víkingar upp úr fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti. 15. júlí 2019 22:00
Arnar: Finnst ekki eins og við séum í fallbaráttu Þjálfari Víkings R. var nokkuð ánægður með frammistöðuna gegn Fylki. 15. júlí 2019 21:37