Sjöunda árið í röð sem Mercedes er á ráspól í breska kappakstrinum Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júlí 2019 14:09 Bottas í eldlínunni í dag. vísir/getty Ökuþórinn Valtteri Bottas er á rásspól fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn en Mercedes-liðsfélagararnir eru í efstu tveimur sætunum fyrir kappakstur morgundagsins. Bottas kom rétt á undan samherja sínum hjá Mercedes, Lewis Hamilton í mark, en Bottas var 0,006 úr sekúndu á undan heimsmeistaranum. Lygilegur munur.F1 - Pole position at Grand Prix of Great Britain since 2013 2013 - Mercedes (Hamilton) 2014 - Mercedes (Rosberg) 2015 - Mercedes (Hamilton) 2016 - Mercedes (Hamilton) 2017 - Mercedes (Hamilton) 2018 - Mercedes (Hamilton) 2019 - Mercedes (Bottas) #BritishGP#F1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 13, 2019 Charles Leclerc, frá Ferrari, var nokkuð óvænt í þriðja sætinu en hann sagðist hafa gert mistök í síðustu beygjunni. Hefði hann ekki gert þau hefði hann væntanlega verið á rásspól. Red Bull á svo fjórða og fimmta sætið en Max Verstappen byrjar fjórði og fimmti verður Pierre Gasley. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik og byrjar sjötti á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun.Valtteri Bottas takes pole position by the skin of his teeth - 0.006 ahead of Lewis Hamilton in second. It's another Mercedes lock-out. 1. Bottas 2. Hamilton 3. Leclerc 4. Verstappen 5. Gasly https://t.co/fB8ut9TmRp#BritishGP#f1#Silverstonepic.twitter.com/iMPnOIEJph — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019 Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ökuþórinn Valtteri Bottas er á rásspól fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn en Mercedes-liðsfélagararnir eru í efstu tveimur sætunum fyrir kappakstur morgundagsins. Bottas kom rétt á undan samherja sínum hjá Mercedes, Lewis Hamilton í mark, en Bottas var 0,006 úr sekúndu á undan heimsmeistaranum. Lygilegur munur.F1 - Pole position at Grand Prix of Great Britain since 2013 2013 - Mercedes (Hamilton) 2014 - Mercedes (Rosberg) 2015 - Mercedes (Hamilton) 2016 - Mercedes (Hamilton) 2017 - Mercedes (Hamilton) 2018 - Mercedes (Hamilton) 2019 - Mercedes (Bottas) #BritishGP#F1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 13, 2019 Charles Leclerc, frá Ferrari, var nokkuð óvænt í þriðja sætinu en hann sagðist hafa gert mistök í síðustu beygjunni. Hefði hann ekki gert þau hefði hann væntanlega verið á rásspól. Red Bull á svo fjórða og fimmta sætið en Max Verstappen byrjar fjórði og fimmti verður Pierre Gasley. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik og byrjar sjötti á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun.Valtteri Bottas takes pole position by the skin of his teeth - 0.006 ahead of Lewis Hamilton in second. It's another Mercedes lock-out. 1. Bottas 2. Hamilton 3. Leclerc 4. Verstappen 5. Gasly https://t.co/fB8ut9TmRp#BritishGP#f1#Silverstonepic.twitter.com/iMPnOIEJph — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira