Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Andri Eysteinsson skrifar 12. júlí 2019 10:36 Sheeran naut aðstoðar margra af vinsælustu tónlistarmanna heims við gerð plötunnar. Getty/Mike Marsland Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. Sheeran er alls ekki eini listamaðurinn á plötunni því með honum er einvala lið vinsælustu tónlistarmanna heims. Til dæmis má þar nefna Camilu Cabello og Cardi B., sem koma fram með Sheeran í laginu South of the Border, í laginu Take Me Back To London er Stormzy fyrirferðamikill. Þá syngur Justin Bieber í laginu I Don‘t Care og rapparinn Travis Scott á sínar línur i laginu Anti Social. Rappgoðin Eminem og 50 Cent leiða þá hesta sína saman með hestum Ed Sheeran í laginu Remember the Name. Þá eru óupptaldir listamenn á boðr við Bruno Mars, Ella Mai, H.E.R. Skrillex, Khalid, Chance the Rapper og Meek Mill að öðrum ólöstuðum. Fyrri plötur Sheeran, +, x og ÷ hafa allar náð toppsæti breska vinsældalistans og spennandi að sjá hvort þessi fjórða plata söngvarans nái sömu hæðum.Hér að neðan má sjá lagalistann og hlusta á plötuna á Spotify. Ed Sheeran á Íslandi Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. Sheeran er alls ekki eini listamaðurinn á plötunni því með honum er einvala lið vinsælustu tónlistarmanna heims. Til dæmis má þar nefna Camilu Cabello og Cardi B., sem koma fram með Sheeran í laginu South of the Border, í laginu Take Me Back To London er Stormzy fyrirferðamikill. Þá syngur Justin Bieber í laginu I Don‘t Care og rapparinn Travis Scott á sínar línur i laginu Anti Social. Rappgoðin Eminem og 50 Cent leiða þá hesta sína saman með hestum Ed Sheeran í laginu Remember the Name. Þá eru óupptaldir listamenn á boðr við Bruno Mars, Ella Mai, H.E.R. Skrillex, Khalid, Chance the Rapper og Meek Mill að öðrum ólöstuðum. Fyrri plötur Sheeran, +, x og ÷ hafa allar náð toppsæti breska vinsældalistans og spennandi að sjá hvort þessi fjórða plata söngvarans nái sömu hæðum.Hér að neðan má sjá lagalistann og hlusta á plötuna á Spotify.
Ed Sheeran á Íslandi Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira