Birnir og Lil Binni gefa óvænt út stuttskífu Andri Eysteinsson skrifar 29. júlí 2019 21:25 Birnir og Lil Binni eru engir nýgræðingar í tónlistarbransanum. Mynd/Birnir og Lil Binni Rappararnir Birnir og Lil Binni sem þekktastur er fyrir veru sína í sveitinni ClubDub komu áðdáendum sínum heldur betur á óvart fyrr í dag þegar þeir félagar gáfu óvænt út svokallaða stuttskífu. Á skífunni eru fjögur ný lög og eru þrjú þeirra prodúseruð af Whyrun en tónlistarmaðurinn Auður pródúserar lagið Besti minn ásamt því að hjartaknúsarinn Flóni sér um bakraddir. Þá njóta þeir Birnir og Lil Binni liðsinnis félaga Lil Binna úr ClubDub, Ferrari Arons í laginu Bingea. Lögin eru komin út á Spotify og má heyra þau þar eða í spilara hér að neðan. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rappararnir Birnir og Lil Binni sem þekktastur er fyrir veru sína í sveitinni ClubDub komu áðdáendum sínum heldur betur á óvart fyrr í dag þegar þeir félagar gáfu óvænt út svokallaða stuttskífu. Á skífunni eru fjögur ný lög og eru þrjú þeirra prodúseruð af Whyrun en tónlistarmaðurinn Auður pródúserar lagið Besti minn ásamt því að hjartaknúsarinn Flóni sér um bakraddir. Þá njóta þeir Birnir og Lil Binni liðsinnis félaga Lil Binna úr ClubDub, Ferrari Arons í laginu Bingea. Lögin eru komin út á Spotify og má heyra þau þar eða í spilara hér að neðan.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira