Bubbi gefur út lagið Límdu saman heiminn minn Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 14:52 Bubbi gefur út nýja plötu 9.ágúst næstkomandi. vísir/ Vilhelm Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, hefur gefið út nýtt lag, Límdu saman heiminn minn og er það komið á Spotify. Lagið er þriðja lagið af næstu plötu Bubba sem kemur út 9. Ágúst og mun bera nafnið Regnbogans stræti. Áður hafa komið út tvö lög af plötunni, lögin Velkominn og lagið Án þín sem hann söng ásamt Katrínu Halldóru Sigurðardóttur. Regnboga stræti verður fyrsta plata Bubba frá útgáfu Túngumáls árið 2017 en Bubbi hefur verið iðinn við kolann og hefur gefið út mikinn fjölda breiðskífna á ferlinum. Lagið Límdu saman heiminn minn má heyra á Spotify hér að neðan. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, hefur gefið út nýtt lag, Límdu saman heiminn minn og er það komið á Spotify. Lagið er þriðja lagið af næstu plötu Bubba sem kemur út 9. Ágúst og mun bera nafnið Regnbogans stræti. Áður hafa komið út tvö lög af plötunni, lögin Velkominn og lagið Án þín sem hann söng ásamt Katrínu Halldóru Sigurðardóttur. Regnboga stræti verður fyrsta plata Bubba frá útgáfu Túngumáls árið 2017 en Bubbi hefur verið iðinn við kolann og hefur gefið út mikinn fjölda breiðskífna á ferlinum. Lagið Límdu saman heiminn minn má heyra á Spotify hér að neðan.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira