Makríl var mokað upp í Keflavíkurhöfn í dag Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 22. júlí 2019 20:45 Makríll. Stöð 2 Makríl var mokað upp við Keflavíkurhöfn í dag en vertíðin hófst nokkrum vikum fyrr en vanalega. Makrílvertíðin á Reykjanesi hófst mun fyrr en venjulega íár en talið er að hægt megi rekja það til þess að sjávarhitinn er um tveimur gráðum hærri nú en í venjulegu árferði. „Undanfarin ár höfum við ekki verið byrjaðir áþessum tíma og þegar við höfum verið byrjaðir áþessum tíma, í samanburði við magnið sem er að veiðast núna er þetta mjög gott,“ segir Axel Helgason, smábátaeigandi á Sunnu Rós og formaður Landssambands smábátaeigenda „Þetta eru tæp fimm tonn fráþvíí morgun fram að hádegi.“ Og það þarf ekki að fara langt eftir fisknum. „Þetta er mjög skrítið, hann er mest hérna mjög nálægt landi, alveg með Reykjanesskaganum og út að Garði. Þetta eru svona þrír, fjórir blettir. Megnið af þessum fimm tonnum sem ég var að landa kom á einum stað, inni í Helguvíkurhöfn. Axel segir að hluti makrílsins fari í beitu. „Hann er mest lausfrystur og fer á hágæðamarkaði,“ segir Axel. Hann var svo rokinn í næsta túr enda mokveiði. Það er líka nóg af makríl við höfnina og fólk mokaði upp afla.Hvaðhefurðu veitt marga fiskaídag?„Um það bil 150, kannski 200. [Ég byrjaði að veiða] um klukkan ellefu,“ segir Robert James en hann var að veiða við höfnina. Hann bætti við að hann hygðist ekki eiga fiskinn sjálfur enda hafði hann verið að gefa hann allan daginn. Reykjanesbær Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Makríl var mokað upp við Keflavíkurhöfn í dag en vertíðin hófst nokkrum vikum fyrr en vanalega. Makrílvertíðin á Reykjanesi hófst mun fyrr en venjulega íár en talið er að hægt megi rekja það til þess að sjávarhitinn er um tveimur gráðum hærri nú en í venjulegu árferði. „Undanfarin ár höfum við ekki verið byrjaðir áþessum tíma og þegar við höfum verið byrjaðir áþessum tíma, í samanburði við magnið sem er að veiðast núna er þetta mjög gott,“ segir Axel Helgason, smábátaeigandi á Sunnu Rós og formaður Landssambands smábátaeigenda „Þetta eru tæp fimm tonn fráþvíí morgun fram að hádegi.“ Og það þarf ekki að fara langt eftir fisknum. „Þetta er mjög skrítið, hann er mest hérna mjög nálægt landi, alveg með Reykjanesskaganum og út að Garði. Þetta eru svona þrír, fjórir blettir. Megnið af þessum fimm tonnum sem ég var að landa kom á einum stað, inni í Helguvíkurhöfn. Axel segir að hluti makrílsins fari í beitu. „Hann er mest lausfrystur og fer á hágæðamarkaði,“ segir Axel. Hann var svo rokinn í næsta túr enda mokveiði. Það er líka nóg af makríl við höfnina og fólk mokaði upp afla.Hvaðhefurðu veitt marga fiskaídag?„Um það bil 150, kannski 200. [Ég byrjaði að veiða] um klukkan ellefu,“ segir Robert James en hann var að veiða við höfnina. Hann bætti við að hann hygðist ekki eiga fiskinn sjálfur enda hafði hann verið að gefa hann allan daginn.
Reykjanesbær Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira