Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2019 17:53 getty/Nicolas Economou Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Farþegum, sem voru við það að ganga um borð í flugvél BA á Heathrow velli í Lundúnum, var sagt að fluginu væri aflýst og að engin önnur flug yrðu flogin næstu vikuna. Flugfélagið hefur ekki greint frá því hvaða sérstaka öryggisógn veldur þessu. Talsmaður flugvallarins í Kaíró sagði í samtali við BBC að BA hafi enn ekki tilkynnt flugvellinum breytingar á flugferðum sínum. Talsmaður BA sagði: „Við endurskoðum stöðugt öryggisáætlanir okkar á flugvöllum út um allan heim og höfum aflýst flugum til Kaíró næstu sjö daga til öryggis til að hægt sé að meta aðstæður þar betur.“ „Öryggi farþega og starfsmanna okkar er alltaf forgangsmál og við myndum aldrei fljúga nema það væri öruggt.“ Á föstudag uppfærði utanríkisráðuneyti Bretlands ráð til Breta sem ferðast til Egyptalands. Meðal þeirra ráða sem voru uppfærð er viðvörunin: „Það er aukin hryðjuverkaógn gegn flugumferð. Auknar öryggisráðstafanir hafa verið teknar fyrir flug sem fara frá Egyptalandi til Bretlands.“ Bretland Egyptaland Fréttir af flugi Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Farþegum, sem voru við það að ganga um borð í flugvél BA á Heathrow velli í Lundúnum, var sagt að fluginu væri aflýst og að engin önnur flug yrðu flogin næstu vikuna. Flugfélagið hefur ekki greint frá því hvaða sérstaka öryggisógn veldur þessu. Talsmaður flugvallarins í Kaíró sagði í samtali við BBC að BA hafi enn ekki tilkynnt flugvellinum breytingar á flugferðum sínum. Talsmaður BA sagði: „Við endurskoðum stöðugt öryggisáætlanir okkar á flugvöllum út um allan heim og höfum aflýst flugum til Kaíró næstu sjö daga til öryggis til að hægt sé að meta aðstæður þar betur.“ „Öryggi farþega og starfsmanna okkar er alltaf forgangsmál og við myndum aldrei fljúga nema það væri öruggt.“ Á föstudag uppfærði utanríkisráðuneyti Bretlands ráð til Breta sem ferðast til Egyptalands. Meðal þeirra ráða sem voru uppfærð er viðvörunin: „Það er aukin hryðjuverkaógn gegn flugumferð. Auknar öryggisráðstafanir hafa verið teknar fyrir flug sem fara frá Egyptalandi til Bretlands.“
Bretland Egyptaland Fréttir af flugi Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira