Föstudagsplaylisti IDK/IDA Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 9. ágúst 2019 14:00 Ida hefur verið iðin við kolann í íslensku grasrótarlistasenunni undanfarin ár. aðsend/art bicnick Ida Schuften Juhl er dönsk raftónlistarkona sem hefur búið hér á landi um þó nokkurt skeið. Hún gerir tónlist undir listamannsnafninu IDK/IDA og á undir beltinu eina útgáfu í fullri lengd, The Bug, sem kom út fyrir um ári síðan hjá Why Not? plötum. Þéttur vefur vettvangsupptakna rennur saman við taktflækjur og djúpan bassa í tónlist hennar, en von er á stuttskífu sem ber titilinn Muscle Memory frá henni í haust. Undanfarið hefur hún komið fram í hópi tónlistarfólks sem kallar sig s.co.c. „Meikar þetta hérna sens?,“ spyr Ida blaðamann og á við lagalistann. „Þetta eru úrval rafkvenna sem eiga skilið meiri hita, post-dreifingar elskurnar mínar og listafólk sem veitir mér innblástur, allt blandað saman í sælulaug.“ Til að svara spurningu hennar, þá já. Þetta meikar heilmikið sens. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ida Schuften Juhl er dönsk raftónlistarkona sem hefur búið hér á landi um þó nokkurt skeið. Hún gerir tónlist undir listamannsnafninu IDK/IDA og á undir beltinu eina útgáfu í fullri lengd, The Bug, sem kom út fyrir um ári síðan hjá Why Not? plötum. Þéttur vefur vettvangsupptakna rennur saman við taktflækjur og djúpan bassa í tónlist hennar, en von er á stuttskífu sem ber titilinn Muscle Memory frá henni í haust. Undanfarið hefur hún komið fram í hópi tónlistarfólks sem kallar sig s.co.c. „Meikar þetta hérna sens?,“ spyr Ida blaðamann og á við lagalistann. „Þetta eru úrval rafkvenna sem eiga skilið meiri hita, post-dreifingar elskurnar mínar og listafólk sem veitir mér innblástur, allt blandað saman í sælulaug.“ Til að svara spurningu hennar, þá já. Þetta meikar heilmikið sens.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira