Man. United fær 74 milljónir punda fyrir Lukaku og Everton græðir líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 08:30 Romelu Lukaku hefur klætt sig úr Manchester United treyjunni í síðasta sinn. Getty/Shaun Botterill Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Manchester United hafnaði 54 milljóna punda tilboði Inter í Lukaku í júlí en fær nú nær því sem félagið vildi frá fyrir belgíska landsliðsframherjann. BBC segir að kaupverðið geti endaði í 74 milljónum punda en Telegraph segir að United fái fyrst 64,7 milljónir punda og við það gætu síðan bæst 9,2 milljónir punda. Það gerir samtals 73,9 milljónir punda.Romelu Lukaku to complete £73.9m Inter Milan move after clubs agree fee | @TelegraphDucker reports https://t.co/Nqh5A2BlxZ — Telegraph Football (@TeleFootball) August 8, 2019Samkvæmt frétt Telegraph þá fær Everton fimm milljónir punda af kaupverðinu en það var hluti af samning Everton og Manchester United þegar United keypti Romelu Lukaku árið 2017. Romelu Lukaku hefur ekkert spilað með liði Manchester United á undirbúningstímabilinu og félagið sektaði hann fyrir að skrópa á æfingu á þriðjudaginn. Hinn 26 ára gamli Romelu Lukaku hefur æft með Anderlecht í Belgíu undanfarna tvo daga og gerði allt í sínu valdi til að þvinga fram sölu frá United. Romelu Lukaku flaug til Mílanó í dag og mun síðan gangast undir læknisskoðun hjá Inter á morgun. Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, birti myndir af þeim tveimur í einkaflugvélinni á Instagram sem og á Malpenza-flugvellinum í Mílanó. View this post on InstagramReady to take off .... direction Milano !!! @inter ... stiamo arrivando .... @romelulukaku #interfc #romelulukaku A post shared by Federico Pastorello (@fedepastorello) on Aug 7, 2019 at 3:23pm PDT Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Manchester United hafnaði 54 milljóna punda tilboði Inter í Lukaku í júlí en fær nú nær því sem félagið vildi frá fyrir belgíska landsliðsframherjann. BBC segir að kaupverðið geti endaði í 74 milljónum punda en Telegraph segir að United fái fyrst 64,7 milljónir punda og við það gætu síðan bæst 9,2 milljónir punda. Það gerir samtals 73,9 milljónir punda.Romelu Lukaku to complete £73.9m Inter Milan move after clubs agree fee | @TelegraphDucker reports https://t.co/Nqh5A2BlxZ — Telegraph Football (@TeleFootball) August 8, 2019Samkvæmt frétt Telegraph þá fær Everton fimm milljónir punda af kaupverðinu en það var hluti af samning Everton og Manchester United þegar United keypti Romelu Lukaku árið 2017. Romelu Lukaku hefur ekkert spilað með liði Manchester United á undirbúningstímabilinu og félagið sektaði hann fyrir að skrópa á æfingu á þriðjudaginn. Hinn 26 ára gamli Romelu Lukaku hefur æft með Anderlecht í Belgíu undanfarna tvo daga og gerði allt í sínu valdi til að þvinga fram sölu frá United. Romelu Lukaku flaug til Mílanó í dag og mun síðan gangast undir læknisskoðun hjá Inter á morgun. Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, birti myndir af þeim tveimur í einkaflugvélinni á Instagram sem og á Malpenza-flugvellinum í Mílanó. View this post on InstagramReady to take off .... direction Milano !!! @inter ... stiamo arrivando .... @romelulukaku #interfc #romelulukaku A post shared by Federico Pastorello (@fedepastorello) on Aug 7, 2019 at 3:23pm PDT
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti