Real Madrid í viðræðum við PSG um kaup á Neymar Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2019 21:13 „Hvort á ég að fara til Real Madrid eða Barcelona?“ vísir/getty Real Madrid er í viðræðum við frönsku meistaranna í PSG en Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu í kvöld. Brasilíski snillingurinn er talinn vilja yfirgefa PSG í sumar en hann kom til félagsins frá Barcelona árið 2017. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Neymar í sumar. Lengi vel var talið að hann væri á leiðinni til Barcelona en félögin hafa ekki komist að samkomulagi. Frönsku meistararnir eru taldir vilja 200 milljónir evra fyrir Brassann.Real Madrid are in talks with Paris Saint-Germain over the signing of Neymar, according to Sky Sources — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 7, 2019 Sky Sports greindi svo frá því í kvöld að Real væri í viðræðum við PSG um kaup á Neymar en bæði félög hafa neitað að tjá sig um málið. Real Madríd hefur verið öflugt á leikmannamarkaðnum í sumar enda var síðasta tímabil vonbrigði hjá félaginu. Þeir enduðu nítján stigum á eftir meisturunum í Barcelona. Franski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir PSG setur sturlaðan verðmiða á Neymar PSG er ekkert að grínast með verðmiðann á brasilísku stórstjörnunna, Neymar. 1. ágúst 2019 09:00 Varaforseti Barcelona tjáir sig um Neymar: Ekki á leiðinni til félagsins og segir málið flókið Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 5. ágúst 2019 15:30 Neymar var ekki tilnefndur sem sá besti og missti af ríflegri launahækkun Brasilíumaðurinn hefði fengið ansi ríflega launahækkun ef hann hefði verið tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA. 2. ágúst 2019 21:45 Neymar lánaður til Barcelona og Rakitic sendur í hina áttina? Áfram heldur umtalið um brasilísku stórstjörnuna og Barcelona. 4. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Real Madrid er í viðræðum við frönsku meistaranna í PSG en Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu í kvöld. Brasilíski snillingurinn er talinn vilja yfirgefa PSG í sumar en hann kom til félagsins frá Barcelona árið 2017. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Neymar í sumar. Lengi vel var talið að hann væri á leiðinni til Barcelona en félögin hafa ekki komist að samkomulagi. Frönsku meistararnir eru taldir vilja 200 milljónir evra fyrir Brassann.Real Madrid are in talks with Paris Saint-Germain over the signing of Neymar, according to Sky Sources — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 7, 2019 Sky Sports greindi svo frá því í kvöld að Real væri í viðræðum við PSG um kaup á Neymar en bæði félög hafa neitað að tjá sig um málið. Real Madríd hefur verið öflugt á leikmannamarkaðnum í sumar enda var síðasta tímabil vonbrigði hjá félaginu. Þeir enduðu nítján stigum á eftir meisturunum í Barcelona.
Franski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir PSG setur sturlaðan verðmiða á Neymar PSG er ekkert að grínast með verðmiðann á brasilísku stórstjörnunna, Neymar. 1. ágúst 2019 09:00 Varaforseti Barcelona tjáir sig um Neymar: Ekki á leiðinni til félagsins og segir málið flókið Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 5. ágúst 2019 15:30 Neymar var ekki tilnefndur sem sá besti og missti af ríflegri launahækkun Brasilíumaðurinn hefði fengið ansi ríflega launahækkun ef hann hefði verið tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA. 2. ágúst 2019 21:45 Neymar lánaður til Barcelona og Rakitic sendur í hina áttina? Áfram heldur umtalið um brasilísku stórstjörnuna og Barcelona. 4. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
PSG setur sturlaðan verðmiða á Neymar PSG er ekkert að grínast með verðmiðann á brasilísku stórstjörnunna, Neymar. 1. ágúst 2019 09:00
Varaforseti Barcelona tjáir sig um Neymar: Ekki á leiðinni til félagsins og segir málið flókið Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 5. ágúst 2019 15:30
Neymar var ekki tilnefndur sem sá besti og missti af ríflegri launahækkun Brasilíumaðurinn hefði fengið ansi ríflega launahækkun ef hann hefði verið tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA. 2. ágúst 2019 21:45
Neymar lánaður til Barcelona og Rakitic sendur í hina áttina? Áfram heldur umtalið um brasilísku stórstjörnuna og Barcelona. 4. ágúst 2019 11:45