Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2019 22:27 Blikar fagna Brynjólfi Darra eftir að hann kom þeim í 3-2 gegn Valsmönnum. vísir/bára Sautjándu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. Í Kópavoginum gerðu Breiðablik og Valur 3-3 jafntefli og í vesturbæ Reykjavík vann KR Víking R., 1-0. Leikur Breiðabliks og Vals var mikil skemmtun. Valur komst í 2-0 eftir 19 mínútur með mörkum Birkis Más Sævarssonar og Patricks Pedersen. En Breiðablik jafnaði með mörkum Brynjólfs Darra Willumssonar og Andra Rafns Yeoman á fjögurra mínútna kafla undir lok fyrri hálfleiks. Á 60. mínútu kom Brynjólfur Darri Blikum yfir með sínu öðru marki. Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, átti hins vegar síðasta orðið þegar hann jafnaði á 69. mínútu. Lokatölur 3-3. Valur er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig. Breiðablik er í 2. sætinu með 30 stig, níu stigum á eftir toppliði KR. Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR-ingum sigur á Víkingum með marki á 41. mínútu. Hann slapp þá í gegnum vörn Víkings eftir frábæra sendingu Kristins Jónssonar. Víkingur er í 10. sæti deildarinnar með 19 stig, einu stigi frá fallsæti. Mörkin sjö úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Breiðablik 3-3 Valur Klippa: Breiðablik 3-3 Valur KR 1-0 Víkingur Klippa: KR 1-0 Víkingur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Arnar: Tók 45 mínútur að fatta að við vorum að spila við toppliðið Þjálfari Víkings sagði að bikarleikurinn gegn Breiðabliki hefði setið í sínum mönnum gegn KR í kvöld. 19. ágúst 2019 21:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Sautjándu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. Í Kópavoginum gerðu Breiðablik og Valur 3-3 jafntefli og í vesturbæ Reykjavík vann KR Víking R., 1-0. Leikur Breiðabliks og Vals var mikil skemmtun. Valur komst í 2-0 eftir 19 mínútur með mörkum Birkis Más Sævarssonar og Patricks Pedersen. En Breiðablik jafnaði með mörkum Brynjólfs Darra Willumssonar og Andra Rafns Yeoman á fjögurra mínútna kafla undir lok fyrri hálfleiks. Á 60. mínútu kom Brynjólfur Darri Blikum yfir með sínu öðru marki. Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, átti hins vegar síðasta orðið þegar hann jafnaði á 69. mínútu. Lokatölur 3-3. Valur er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig. Breiðablik er í 2. sætinu með 30 stig, níu stigum á eftir toppliði KR. Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR-ingum sigur á Víkingum með marki á 41. mínútu. Hann slapp þá í gegnum vörn Víkings eftir frábæra sendingu Kristins Jónssonar. Víkingur er í 10. sæti deildarinnar með 19 stig, einu stigi frá fallsæti. Mörkin sjö úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Breiðablik 3-3 Valur Klippa: Breiðablik 3-3 Valur KR 1-0 Víkingur Klippa: KR 1-0 Víkingur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Arnar: Tók 45 mínútur að fatta að við vorum að spila við toppliðið Þjálfari Víkings sagði að bikarleikurinn gegn Breiðabliki hefði setið í sínum mönnum gegn KR í kvöld. 19. ágúst 2019 21:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45
Arnar: Tók 45 mínútur að fatta að við vorum að spila við toppliðið Þjálfari Víkings sagði að bikarleikurinn gegn Breiðabliki hefði setið í sínum mönnum gegn KR í kvöld. 19. ágúst 2019 21:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00