Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2019 19:45 Kristinn V. Jóhannsson er vallarstjóri á Laugardalsvelli. mynd/stöð 2 Enn er verið að ganga frá á Laugardalsvelli eftir tvenna tónleika Eds Sheeran þar um helgina. Vallarstjórinn, Kristinn V. Jóhannsson, segir völlinn í fínu ástandi. Á laugardaginn fer úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna fram á Laugardalsvellinum. „Völlurinn er mjög góður eins og er. Þetta lítur mjög vel út og við erum mjög sáttir með útkomuna eftir gærdaginn þegar gólfið fór af,“ sagði Kristinn í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum.Ed Sheeran skemmti landanum á tvennum tónleikum um helgina.vísir/vilhelmStarfsmenn Laugardalsvallar hafa fundið eitt og annað á grasinu eftir helgina. „Við vorum að týna upp eyrnalokka, lykla og annað slíkt. En við förum aftur yfir hann oft og mörgum sinnum fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Kristinn. Undirbúningurinn fyrir tónleika Sheerans hófst fyrir ári. „Þegar kemur að svona stórum viðburði þarf að plana, skipuleggja og gera þetta vel. Og það tókst,“ sagði Kristinn. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ástandið á Laugardalsvelli gott þrátt fyrir stórtónleika Eds Sheeran Ed Sheeran á Íslandi Laugardalsvöllur Mjólkurbikarinn Reykjavík Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. 12. ágúst 2019 16:00 Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. 12. ágúst 2019 10:09 Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. 12. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Enn er verið að ganga frá á Laugardalsvelli eftir tvenna tónleika Eds Sheeran þar um helgina. Vallarstjórinn, Kristinn V. Jóhannsson, segir völlinn í fínu ástandi. Á laugardaginn fer úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna fram á Laugardalsvellinum. „Völlurinn er mjög góður eins og er. Þetta lítur mjög vel út og við erum mjög sáttir með útkomuna eftir gærdaginn þegar gólfið fór af,“ sagði Kristinn í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum.Ed Sheeran skemmti landanum á tvennum tónleikum um helgina.vísir/vilhelmStarfsmenn Laugardalsvallar hafa fundið eitt og annað á grasinu eftir helgina. „Við vorum að týna upp eyrnalokka, lykla og annað slíkt. En við förum aftur yfir hann oft og mörgum sinnum fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Kristinn. Undirbúningurinn fyrir tónleika Sheerans hófst fyrir ári. „Þegar kemur að svona stórum viðburði þarf að plana, skipuleggja og gera þetta vel. Og það tókst,“ sagði Kristinn. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ástandið á Laugardalsvelli gott þrátt fyrir stórtónleika Eds Sheeran
Ed Sheeran á Íslandi Laugardalsvöllur Mjólkurbikarinn Reykjavík Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. 12. ágúst 2019 16:00 Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. 12. ágúst 2019 10:09 Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. 12. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00
Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. 12. ágúst 2019 16:00
Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. 12. ágúst 2019 10:09
Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. 12. ágúst 2019 19:15