Nærri 100 látnir í Indlandi vegna monsún storma Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2019 16:31 Miklar rigningar hafa verið í Mumbai. getty/ Imtiyaz Shaikh Minnst 95 eru látnir vegna monsún flóða í suður- og vesturhluta Indlands og hafa hundruð þúsunda þurft að flýja heimili sín. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Meira en fjörutíu þeirra látnu voru frá Kerala ríki í suðvesturhluta Indlands. Mörg svæði eru mjög einangruð vegna mikilla rigninga og aurskriða. Yfirvöld hafa biðlað til þeirra sem hafa fundið fyrir hamförunum að leita upp í meiri hæð. Monsúnvindar ríða yfir Indland ár hvert á sumrin, á milli júní- og septembermánaða. Þrátt fyrir mikilvægi þeirra til að fylla á minnkandi vatnsból valda þeir oft dauðsföllum og eyðileggingu á hverju einasta ári. Talsmenn almannavarna sögðu meira en 100 þúsund manns frá Kerala hafa þurft að yfirgefa heimili sín og haldi nú til í neyðarbúðum en meira en 40 hafi látið lífið á svæðinu. „Aurskriður hafa fallið á um 80 stöðum, vegna rigninga og flóða, sem við náum ekki til,“ sagði talsmaður lögreglunnar, Pramod Kumar, í samtali við fréttastofu AFP. Áframhaldandi rigningum er spáð næstu daga og mun herinn því gera tilraunir til að koma matvælum til strandaðra aðila úr lofti. Í fyrra dóu meira en 200 manns á Kerala svæðinu vegna flóðanna og var þeim lýst sem verstu flóða í ríkinu í meira en 100 ár. Bæði Karnataka ríki og Maharashtra ríki hafa einnig fundið fyrir miklum rigningum og hafa nokkur dauðsföll verið tilkynnt og hundruð þúsunda hafa yfirgefið heimili sín. Indland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Minnst 95 eru látnir vegna monsún flóða í suður- og vesturhluta Indlands og hafa hundruð þúsunda þurft að flýja heimili sín. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Meira en fjörutíu þeirra látnu voru frá Kerala ríki í suðvesturhluta Indlands. Mörg svæði eru mjög einangruð vegna mikilla rigninga og aurskriða. Yfirvöld hafa biðlað til þeirra sem hafa fundið fyrir hamförunum að leita upp í meiri hæð. Monsúnvindar ríða yfir Indland ár hvert á sumrin, á milli júní- og septembermánaða. Þrátt fyrir mikilvægi þeirra til að fylla á minnkandi vatnsból valda þeir oft dauðsföllum og eyðileggingu á hverju einasta ári. Talsmenn almannavarna sögðu meira en 100 þúsund manns frá Kerala hafa þurft að yfirgefa heimili sín og haldi nú til í neyðarbúðum en meira en 40 hafi látið lífið á svæðinu. „Aurskriður hafa fallið á um 80 stöðum, vegna rigninga og flóða, sem við náum ekki til,“ sagði talsmaður lögreglunnar, Pramod Kumar, í samtali við fréttastofu AFP. Áframhaldandi rigningum er spáð næstu daga og mun herinn því gera tilraunir til að koma matvælum til strandaðra aðila úr lofti. Í fyrra dóu meira en 200 manns á Kerala svæðinu vegna flóðanna og var þeim lýst sem verstu flóða í ríkinu í meira en 100 ár. Bæði Karnataka ríki og Maharashtra ríki hafa einnig fundið fyrir miklum rigningum og hafa nokkur dauðsföll verið tilkynnt og hundruð þúsunda hafa yfirgefið heimili sín.
Indland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira