Skortur á heimilislæknum á landsbyggðinni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. ágúst 2019 12:30 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Fréttablaðið/Ernir Skortur er á heimilislæknum, sér í lagi á landsbyggðinni. Heilbrigðisráðherra segir að bregðast þurfi við mönnunarvanda til að hægt sé að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í kerfinu. Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í gær til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir alvarlegan skort hafi verið á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á Landspítalanum. Staðan er einnig slæm á landsbyggðinni. „Síðan eru það heilsugæslulæknar og það bítur einna helst úti á landi en auðvitað er það verkefni sem setja þarf betur í forgrunn þ.e.a.s. að fjölga menntuðum heimilislæknum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Margir heimilislæknar komast á aldur á næstu árum og því þarf að bregðast við vandanum strax. „Við erum í átaki í þeim efnum en við sjáum að það eru allmargir heimilislæknar sem komast á aldur á næstu árum. Við þurfum að gera enn betur og ekki síst ef við ætlum að efla stöðu heilsugæslunnar sem fyrsta viðkomustað í kerfinu þá þarf þar að vera mjög góð og öflug mönnun,“ sagði Svandís. Einhverjar hugmyndir til að efla mönnun? „Já það eru mjög margar tillögur og hugmyndir til og þær lúta að öllu frá því að styðja við kjarasamninga og það er umræða sem stendur yfir núna á vegum fjármálaráðherra sem er samninganefnd ríkisins. Svo er það auðvitað mjög mörg önnur mál sem hægt er að bæta, til dæmis almennt starfsumhverfi og möguleika til starfsþróunar og teymisvinna. Að það sé gaman í vinnunni það skiptir mjög miklu máli að það sé áhugavert og spennand að starfa í heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28. ágúst 2019 19:30 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Skortur er á heimilislæknum, sér í lagi á landsbyggðinni. Heilbrigðisráðherra segir að bregðast þurfi við mönnunarvanda til að hægt sé að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í kerfinu. Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í gær til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir alvarlegan skort hafi verið á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á Landspítalanum. Staðan er einnig slæm á landsbyggðinni. „Síðan eru það heilsugæslulæknar og það bítur einna helst úti á landi en auðvitað er það verkefni sem setja þarf betur í forgrunn þ.e.a.s. að fjölga menntuðum heimilislæknum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Margir heimilislæknar komast á aldur á næstu árum og því þarf að bregðast við vandanum strax. „Við erum í átaki í þeim efnum en við sjáum að það eru allmargir heimilislæknar sem komast á aldur á næstu árum. Við þurfum að gera enn betur og ekki síst ef við ætlum að efla stöðu heilsugæslunnar sem fyrsta viðkomustað í kerfinu þá þarf þar að vera mjög góð og öflug mönnun,“ sagði Svandís. Einhverjar hugmyndir til að efla mönnun? „Já það eru mjög margar tillögur og hugmyndir til og þær lúta að öllu frá því að styðja við kjarasamninga og það er umræða sem stendur yfir núna á vegum fjármálaráðherra sem er samninganefnd ríkisins. Svo er það auðvitað mjög mörg önnur mál sem hægt er að bæta, til dæmis almennt starfsumhverfi og möguleika til starfsþróunar og teymisvinna. Að það sé gaman í vinnunni það skiptir mjög miklu máli að það sé áhugavert og spennand að starfa í heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28. ágúst 2019 19:30 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28. ágúst 2019 19:30