Fjölskylda Jessi Combs: Yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2019 10:30 Jessi Combs Getty/Frederick M. Brown Fjölskylda Jessi Combs vissi að það fólst í því mikil áhætta fyrir kappaksturshetjuna Jessi Combs að elta drauminn sinn. Jessi Combs átti þann draum að komast hraðar en nokkur önnur kona í sögunni og það tókst hjá henni í gær en með skelfilegum afleiðingum. Hin 39 ára gamla Jessi Combs lést í gær eftir að hafa klesst kappakstursbíl sinn sem var á yfir 824 kílómetra hraða."She left this Earth driving faster than any other woman in history" US race car driver and television personality Jessi Combs has been killed in a crash while attempting to set a new land speed record.https://t.co/xlu4E6DimEpic.twitter.com/Xkzr16ZrFT — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019Hún var að reyna að setja nýtt heimsmet yfir að koma ökutæki á sem mestum hraða á landi og notaði til þess sérstakan þotuhreyfil. Það var öllu til tjaldað til að ná heimsmetinu og um leið tók Jessi gríðarlega mikla áhættu. Jessi hafði komist á 641 kílómetra hraða árið 2013 og var eftir það kölluð fljótasta konan á fjórum hjólum. Hún vildi hins vegar meira og þá sérstaklega met Kitty O'Neil frá árinu 1976. Kitty O'Neil hafði þá komið bíl sínum á 824 kílómetra hraða. Heimsmetstilraunin og slysið átti sér stað í suðaustur Oregon fylkis en ekki er vitað nákvæmlega hvað gerðist og orsakaði það að hún klessti bílinn á svo miklum hraða. Fjölskylda Jessi Combs gaf frá sér yfirlýsingu þar hún minnist Jessi sem brosandi og orkumikilli konu. „Stærsti draumur Jessi var að verða hraðasta kona á jörðinni og það var draumur sem hún hefur verið að elta frá árinu 2012 .... og hún yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu hennar sem má sjá alla hér fyrir neðan.Jessi vann meðal annars fyrir bílamiðilinn Autoblog þar sem hún stýrði sjónvarpsþáttum. Þar á bæ minnast samstarfsmenn og kollegar Jessi einnig með miklum trega og settu saman meðfylgjandi myndband. Bandaríkin Bílar Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Sjá meira
Fjölskylda Jessi Combs vissi að það fólst í því mikil áhætta fyrir kappaksturshetjuna Jessi Combs að elta drauminn sinn. Jessi Combs átti þann draum að komast hraðar en nokkur önnur kona í sögunni og það tókst hjá henni í gær en með skelfilegum afleiðingum. Hin 39 ára gamla Jessi Combs lést í gær eftir að hafa klesst kappakstursbíl sinn sem var á yfir 824 kílómetra hraða."She left this Earth driving faster than any other woman in history" US race car driver and television personality Jessi Combs has been killed in a crash while attempting to set a new land speed record.https://t.co/xlu4E6DimEpic.twitter.com/Xkzr16ZrFT — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019Hún var að reyna að setja nýtt heimsmet yfir að koma ökutæki á sem mestum hraða á landi og notaði til þess sérstakan þotuhreyfil. Það var öllu til tjaldað til að ná heimsmetinu og um leið tók Jessi gríðarlega mikla áhættu. Jessi hafði komist á 641 kílómetra hraða árið 2013 og var eftir það kölluð fljótasta konan á fjórum hjólum. Hún vildi hins vegar meira og þá sérstaklega met Kitty O'Neil frá árinu 1976. Kitty O'Neil hafði þá komið bíl sínum á 824 kílómetra hraða. Heimsmetstilraunin og slysið átti sér stað í suðaustur Oregon fylkis en ekki er vitað nákvæmlega hvað gerðist og orsakaði það að hún klessti bílinn á svo miklum hraða. Fjölskylda Jessi Combs gaf frá sér yfirlýsingu þar hún minnist Jessi sem brosandi og orkumikilli konu. „Stærsti draumur Jessi var að verða hraðasta kona á jörðinni og það var draumur sem hún hefur verið að elta frá árinu 2012 .... og hún yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu hennar sem má sjá alla hér fyrir neðan.Jessi vann meðal annars fyrir bílamiðilinn Autoblog þar sem hún stýrði sjónvarpsþáttum. Þar á bæ minnast samstarfsmenn og kollegar Jessi einnig með miklum trega og settu saman meðfylgjandi myndband.
Bandaríkin Bílar Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Sjá meira