Í skýjunum með Menningarnótt Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 26. ágúst 2019 06:30 Vel var mætt á viðburði og veðrið lék við gesti Menningarnætur. Myndir/Júlio César Petrini Það gekk alveg rosalega vel,“ segir Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri Menningarnætur. „Þegar sólin sýnir sig þá gengur allt miklu betur og allt er miklu auðveldara líka, allir eru glaðari,“ bætir Björg svo við. Í ár var metfjöldi viðburða, bæði á vegum borgarinnar og sjálfstæðir. „Bara allt gekk í raun vel. Umferðin gekk vel og það gekk líka vel að rýma. Engin stór vandamál, að minnsta kosti ekki svo að við vitum. Við vorum eiginlega bara í skýjunum með daginn.“ Sjálf naut Björg dagsins og mætti á setninguna á Hagatorgi. „Þar gekk allt vonum framar, svo fórum við í ráðhúsið þar sem Blindrafélagið var. Eftir það kíktum við á brauðtertukeppnina, sem var mjög gaman og svo var frábær stemning á Miðbakkanum. Svo löbbuðum við upp Laugaveginn og það var fólk út um allt.“ Björg var mjög ánægð með stemninguna sem ríkti á laugardaginn. „Við komum svo líka við á Klapparstígnum þar sem Dj Margeir var að spila og auðvitað sáum við stóru tónleikana á Arnarhóli. Þannig að ég er mjög glöð og við öll sátt, en þökkum auðvitað veðrinu líka vel fyrir,“ segir Björg hlæjandi. Birtist í Fréttablaðinu Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. 25. ágúst 2019 12:30 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Það gekk alveg rosalega vel,“ segir Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri Menningarnætur. „Þegar sólin sýnir sig þá gengur allt miklu betur og allt er miklu auðveldara líka, allir eru glaðari,“ bætir Björg svo við. Í ár var metfjöldi viðburða, bæði á vegum borgarinnar og sjálfstæðir. „Bara allt gekk í raun vel. Umferðin gekk vel og það gekk líka vel að rýma. Engin stór vandamál, að minnsta kosti ekki svo að við vitum. Við vorum eiginlega bara í skýjunum með daginn.“ Sjálf naut Björg dagsins og mætti á setninguna á Hagatorgi. „Þar gekk allt vonum framar, svo fórum við í ráðhúsið þar sem Blindrafélagið var. Eftir það kíktum við á brauðtertukeppnina, sem var mjög gaman og svo var frábær stemning á Miðbakkanum. Svo löbbuðum við upp Laugaveginn og það var fólk út um allt.“ Björg var mjög ánægð með stemninguna sem ríkti á laugardaginn. „Við komum svo líka við á Klapparstígnum þar sem Dj Margeir var að spila og auðvitað sáum við stóru tónleikana á Arnarhóli. Þannig að ég er mjög glöð og við öll sátt, en þökkum auðvitað veðrinu líka vel fyrir,“ segir Björg hlæjandi.
Birtist í Fréttablaðinu Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. 25. ágúst 2019 12:30 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18
Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. 25. ágúst 2019 12:30
Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45
Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38