Anton Ari um bekkjarsetuna, baráttuna við Hannes og að vera settur upp í stúku í síðasta leik Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 08:00 Markvörðurinn Anton Ari Einarsson gengur í raðir Breiðabliks að loknu þessu tímabili eftir að hafa leikið með Val frá árinu 2014. Valsmenn sömdu við Hannes Þór Halldórsson í vor og við það færðist Anton Ari aftar í goggunarröðina. Hann segir að það hafi verið súrt að sitja bekknum í sumar eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Val tvo ár í röð. „Þetta er öðruvísi en ég hafði hugsað það eftir síðustu tvö tímabil. Ég er búinn að vera á bekknum og þetta er allt annað sport þegar maður er varamarkvörður á bekknum,“ sagði Anton við Hörð Magnússon. „Öllum útileikmönnum er hent inn í korter hér, hálftíma og fá svo 90 mínútur á meðan markvörður ertu að spila annað hvort alla leiki eða ekki neitt.“ Anton Ari segir að það sé hægt að líta á þetta á marga vegu en hann skilur þó sjónarmið þeirra sem stjórna Val. „Það er hægt að líta þannig á þetta en svo getum maður sett sig í spor þeirra sem taka þessar ákvarðanir. Þá ertu með landsliðsmarkvörð á lausu sem er búinn að fara á tvö stórmót í röð og það er erfitt að taka hann ekki ef hann býðst.“ „Þetta er ekki virðingarleysi en mjög súrt og maður verður að horfa á þetta frá báðum sjónarhornum.“ Anton Ari var ekki í leikmannahóp Val um síðustu helgi eftir að tilkynnt var að hann myndi ganga í raðir Blika. Mosfellingurinn skilur þá ákvörðun. „Það var ekkert frábær en viðbúið. Ef maður hugsar á þetta frá sjónarhliði Vals þá er þetta skiljanlegt.“ Hjá Blikum mun hann ekki vera einn um markvarðarstöðuna því hjá félaginu er fyrir hinn leikjahæsti leikmaður Íslands, Gunnleifur Gunnleifsson. „Það er bara spennandi og hlakkar mikið til að koma mér að í Kópavoginum. Maður er búinn að læra helling af Hannesi núna og mun eflaust læra mikið af Gulla.“ Markvörðurinn er ekki búinn að gefa atvinnumennsku upp á bátinn. „Ég held að það sé enn möguleiki og ég mun leggja allt í sölurnar til þess að komast út. Það er markmiðið,“ sagði Anton Ari að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Sjá meira
Markvörðurinn Anton Ari Einarsson gengur í raðir Breiðabliks að loknu þessu tímabili eftir að hafa leikið með Val frá árinu 2014. Valsmenn sömdu við Hannes Þór Halldórsson í vor og við það færðist Anton Ari aftar í goggunarröðina. Hann segir að það hafi verið súrt að sitja bekknum í sumar eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Val tvo ár í röð. „Þetta er öðruvísi en ég hafði hugsað það eftir síðustu tvö tímabil. Ég er búinn að vera á bekknum og þetta er allt annað sport þegar maður er varamarkvörður á bekknum,“ sagði Anton við Hörð Magnússon. „Öllum útileikmönnum er hent inn í korter hér, hálftíma og fá svo 90 mínútur á meðan markvörður ertu að spila annað hvort alla leiki eða ekki neitt.“ Anton Ari segir að það sé hægt að líta á þetta á marga vegu en hann skilur þó sjónarmið þeirra sem stjórna Val. „Það er hægt að líta þannig á þetta en svo getum maður sett sig í spor þeirra sem taka þessar ákvarðanir. Þá ertu með landsliðsmarkvörð á lausu sem er búinn að fara á tvö stórmót í röð og það er erfitt að taka hann ekki ef hann býðst.“ „Þetta er ekki virðingarleysi en mjög súrt og maður verður að horfa á þetta frá báðum sjónarhornum.“ Anton Ari var ekki í leikmannahóp Val um síðustu helgi eftir að tilkynnt var að hann myndi ganga í raðir Blika. Mosfellingurinn skilur þá ákvörðun. „Það var ekkert frábær en viðbúið. Ef maður hugsar á þetta frá sjónarhliði Vals þá er þetta skiljanlegt.“ Hjá Blikum mun hann ekki vera einn um markvarðarstöðuna því hjá félaginu er fyrir hinn leikjahæsti leikmaður Íslands, Gunnleifur Gunnleifsson. „Það er bara spennandi og hlakkar mikið til að koma mér að í Kópavoginum. Maður er búinn að læra helling af Hannesi núna og mun eflaust læra mikið af Gulla.“ Markvörðurinn er ekki búinn að gefa atvinnumennsku upp á bátinn. „Ég held að það sé enn möguleiki og ég mun leggja allt í sölurnar til þess að komast út. Það er markmiðið,“ sagði Anton Ari að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Sjá meira
Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn