Framkoma með Fannari Sveinssyni á Stöð 2 í september Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 19:30 Framkoma hefst áttunda september. Stöð 2 Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra. Manneskjurnar og störfin eru ólík, allt frá tónlistarfólkinu Ragga Bjarna og GDRN til athafnamannsins Magnúsar Scheving og forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttir. Öll stunda þau atvinnu þar sem krafa er gerð um framkomu. Fannar, og áhorfendur sjónvarpsþáttanna Framkomu, kynnast þessum þjóðþekktu Íslendingum og sjá hvað fer fram í þeirra daglega lífi. Í þáttunum fylgjumst við með Magnúsi Scheving ganga á höndum, Margréti Maack í kabarett sýningu og sjáum fréttaþulinn Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur undirbúa sig fyrir beina útsendingu.Þættirnir heita eins og áður segir Framkoma og hefjast á Stöð 2 sunnudaginn 8. September næstkomandi.Hér að neðan má sjá glæsilegt sýnishorn úr þáttunum Framkoma. Bíó og sjónvarp Framkoma Þættir á Stöð 2 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra. Manneskjurnar og störfin eru ólík, allt frá tónlistarfólkinu Ragga Bjarna og GDRN til athafnamannsins Magnúsar Scheving og forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttir. Öll stunda þau atvinnu þar sem krafa er gerð um framkomu. Fannar, og áhorfendur sjónvarpsþáttanna Framkomu, kynnast þessum þjóðþekktu Íslendingum og sjá hvað fer fram í þeirra daglega lífi. Í þáttunum fylgjumst við með Magnúsi Scheving ganga á höndum, Margréti Maack í kabarett sýningu og sjáum fréttaþulinn Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur undirbúa sig fyrir beina útsendingu.Þættirnir heita eins og áður segir Framkoma og hefjast á Stöð 2 sunnudaginn 8. September næstkomandi.Hér að neðan má sjá glæsilegt sýnishorn úr þáttunum Framkoma.
Bíó og sjónvarp Framkoma Þættir á Stöð 2 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira