Föstudagsplaylisti TSS Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 30. ágúst 2019 14:32 Erfðasynþinn hefur mótað tónlist Jóns Gabríels. TSS er sólóverkefni tónlistarmannsins Jóns Gabríels Lorange, sem hefur áður látið að sér kveða sem annar hluti lágskerpurafdúósins Nolo. Jón er gríðarlega afkastamikill, enda má finna heilar átta útgáfur á bandcamp-síðu TSS, sú fyrsta frá árinu 2015. Sú nýjasta kom út fyrir viku síðan og ber titilinn Rhino. Útgáfan ber keim af ódýrum rafhljóðfærum, svokölluðum „Góða-hirðis-gervlum“, og er afar hress og skemmtileg. „Lögin sem ég valdi á playlistann hlustaði ég mikið á þegar ég var að framleiða plötuna Rhino,“ segir Jón um listann og bætir við að þau komi honum sömuleiðis alltaf í föstudagsgírinn. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
TSS er sólóverkefni tónlistarmannsins Jóns Gabríels Lorange, sem hefur áður látið að sér kveða sem annar hluti lágskerpurafdúósins Nolo. Jón er gríðarlega afkastamikill, enda má finna heilar átta útgáfur á bandcamp-síðu TSS, sú fyrsta frá árinu 2015. Sú nýjasta kom út fyrir viku síðan og ber titilinn Rhino. Útgáfan ber keim af ódýrum rafhljóðfærum, svokölluðum „Góða-hirðis-gervlum“, og er afar hress og skemmtileg. „Lögin sem ég valdi á playlistann hlustaði ég mikið á þegar ég var að framleiða plötuna Rhino,“ segir Jón um listann og bætir við að þau komi honum sömuleiðis alltaf í föstudagsgírinn.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira