Dömukór á hálum ís Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 08:00 Inni í gamla lýsistankinum á Hjalteyri. Ef ísinn hefði brostið hefði kórinn staðið í vatni upp að brjóstum. Nýlega gaf dömukórinn Graduale Nobili út eistneskt tónverk sem var hljóðritað í lýsistankinum á Hjalteyri við Eyjafjörð 22. og 23. mars. Við upptökurnar stóð kórinn á tíu cm þykkri íshellu í átta gráðu frosti. „Þetta voru krefjandi aðstæður en þær voru hljómburðarins virði því þarna myndast einhver mesta ómtíðni á landinu, 8-9 sekúndur,“ segir Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri. „Ég fór norður á undan stúlkunum og þá dúaði ísinn undir mér einum en nóttina áður en þær komu herti frostið og við ákváðum að skella okkur öll út á klakann. Svo þegar við biðum eftir að komast öll út um sama gatið, kom stór brestur í ísinn, þá vorum við fljót að dreifa hópnum. Fjögur tónlistarmyndbönd voru líka tekin upp á sex tímum í gömlu síldarverksmiðjunni á staðnum óupphitaðri. Þorvaldur Örn segir þau hafa vakið athygli hlustenda á YouTube, ekki síst ný útsetning af Draumalandinu sem var gerð í minningu Jóns Stefánssonar, stofnanda kórsins. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Kórar Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nýlega gaf dömukórinn Graduale Nobili út eistneskt tónverk sem var hljóðritað í lýsistankinum á Hjalteyri við Eyjafjörð 22. og 23. mars. Við upptökurnar stóð kórinn á tíu cm þykkri íshellu í átta gráðu frosti. „Þetta voru krefjandi aðstæður en þær voru hljómburðarins virði því þarna myndast einhver mesta ómtíðni á landinu, 8-9 sekúndur,“ segir Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri. „Ég fór norður á undan stúlkunum og þá dúaði ísinn undir mér einum en nóttina áður en þær komu herti frostið og við ákváðum að skella okkur öll út á klakann. Svo þegar við biðum eftir að komast öll út um sama gatið, kom stór brestur í ísinn, þá vorum við fljót að dreifa hópnum. Fjögur tónlistarmyndbönd voru líka tekin upp á sex tímum í gömlu síldarverksmiðjunni á staðnum óupphitaðri. Þorvaldur Örn segir þau hafa vakið athygli hlustenda á YouTube, ekki síst ný útsetning af Draumalandinu sem var gerð í minningu Jóns Stefánssonar, stofnanda kórsins.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Kórar Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira