Daníel kominn með aðra sænska goðsögn við stjórnvölin Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. september 2019 07:30 Daníel í búningi Helsingborg mynd/helsingborg Sænska úrvalsdeildarliðið Helsingborg er búið að ráða eftirmann Henrik Larsson sem lét af störfum á dögunum eftir mikinn ófrið stuðningsmanna félagsins í sinn garð. Olaf Mellberg er tekinn við liðinu en aðeins eru rúmir tveir mánuðir síðan hann tók við danska úrvalsdeildarliðinu Fremad Amager. Hann sagði hins vegar upp störfum þar þegar Helsingborg falaðist eftir kröftum hans. Líkt og Henrik Larsson átti Olaf Mellberg farsælan feril sem leikmaður þar sem hann lék lengst af með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni auk þess að spila með Juventus, Olympiakos og Villarreal og fleiri liðum.| Vi hälsar Olof Mellberg varmt välkommen till HIF! Läs mer https://t.co/UdsW120DTp Anna Berg pic.twitter.com/WpxObHBR8s — Helsingborgs IF (@HelsingborgsIF) September 3, 2019Akureyringurinn Daníel Hafsteinsson er á mála hjá Helsingborg en hann gekk í raðir félagsins um mitt sumar. Hann mun því leika undir stjórn tveggja af þekktustu leikmönnum í sögu Svía á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Mellberg er fimmti leikjahæsti landsliðsmaður Svíþjóðar en hann lagði skóna á hilluna 2014 og er þetta hans þriðja þjálfarastarf en hann var þjálfari sænska liðsins Brommapojkarna 2016-2017. Helsingborg situr í 10.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar og er fimm stigum frá fallsvæðinu þegar átta umferðir eru eftir af mótinu. Sænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Sænska úrvalsdeildarliðið Helsingborg er búið að ráða eftirmann Henrik Larsson sem lét af störfum á dögunum eftir mikinn ófrið stuðningsmanna félagsins í sinn garð. Olaf Mellberg er tekinn við liðinu en aðeins eru rúmir tveir mánuðir síðan hann tók við danska úrvalsdeildarliðinu Fremad Amager. Hann sagði hins vegar upp störfum þar þegar Helsingborg falaðist eftir kröftum hans. Líkt og Henrik Larsson átti Olaf Mellberg farsælan feril sem leikmaður þar sem hann lék lengst af með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni auk þess að spila með Juventus, Olympiakos og Villarreal og fleiri liðum.| Vi hälsar Olof Mellberg varmt välkommen till HIF! Läs mer https://t.co/UdsW120DTp Anna Berg pic.twitter.com/WpxObHBR8s — Helsingborgs IF (@HelsingborgsIF) September 3, 2019Akureyringurinn Daníel Hafsteinsson er á mála hjá Helsingborg en hann gekk í raðir félagsins um mitt sumar. Hann mun því leika undir stjórn tveggja af þekktustu leikmönnum í sögu Svía á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Mellberg er fimmti leikjahæsti landsliðsmaður Svíþjóðar en hann lagði skóna á hilluna 2014 og er þetta hans þriðja þjálfarastarf en hann var þjálfari sænska liðsins Brommapojkarna 2016-2017. Helsingborg situr í 10.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar og er fimm stigum frá fallsvæðinu þegar átta umferðir eru eftir af mótinu.
Sænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira