Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2019 12:45 Hanna Sigga og Ólafur Finnur, eigendur nýju verslunarinnar. Elsta dóttir þeirra, Hafdís Alda hefur aðstoðað þau við að koma versluninni upp. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi, sem verður opinn allt árið um kring opnar í dag á Selfossi, 1.september klukkan 13:00. Eigendur verslunarinnar hafa mikla trú á henni og segjast ætla að vera með fjölbreytt úrval af jólavörum og öðru til heimilisins. Það eru þau Hanna Sigga Unnarsdóttir , sem er frá Blönduósi og Ólafur Finnur Guðmarsson, sem er frá Stóra Hofi í Skeiða og Gnúpverjahreppi og eru nýflutt á Selfoss, sem opnuðu nýju verslunina sína klukkan 13:00 í dag við Austurveg 65 á Selfossi rétt hjá húsnæði Mjólkurbús Flóamanna þar sem A4 var áður til húsa. „Verslunin heitir Heimilið og jóli, við verðum með gjavavörur fyrir heimilin og jólavörur. Þetta var bara hugmynd, sem kveiknaði hjá okkur þegar við fluttum á Selfoss, það vantaði jólavörubúð hérna, Óli er svo mikið jólabarn, þannig að það varð eitthvað að gera“, segir Hanna Sigga. Nýja jólabúðin og þar sem verður líka hægt að versla fyrir fyrir heimilið er í húsnæðinu við Austurveg 65 á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En heldur Hanna að Sunnlendingar kunni að meta svona jólabúð, sem er opinn allt árið? „Já, viðbrögðin, sem við erum búin að fá eru frábær. Við erum búin að vera hér og setja upp búðina og fólk er að koma bankandi á hurðina og kíkir inn ef við erum með opið. Það eru allir, sem hlakka til og eru mjög jákvæðir og erup spenntir að koma við þegar við opnum“. Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi, sem verður opinn allt árið um kring opnar í dag á Selfossi, 1.september klukkan 13:00. Eigendur verslunarinnar hafa mikla trú á henni og segjast ætla að vera með fjölbreytt úrval af jólavörum og öðru til heimilisins. Það eru þau Hanna Sigga Unnarsdóttir , sem er frá Blönduósi og Ólafur Finnur Guðmarsson, sem er frá Stóra Hofi í Skeiða og Gnúpverjahreppi og eru nýflutt á Selfoss, sem opnuðu nýju verslunina sína klukkan 13:00 í dag við Austurveg 65 á Selfossi rétt hjá húsnæði Mjólkurbús Flóamanna þar sem A4 var áður til húsa. „Verslunin heitir Heimilið og jóli, við verðum með gjavavörur fyrir heimilin og jólavörur. Þetta var bara hugmynd, sem kveiknaði hjá okkur þegar við fluttum á Selfoss, það vantaði jólavörubúð hérna, Óli er svo mikið jólabarn, þannig að það varð eitthvað að gera“, segir Hanna Sigga. Nýja jólabúðin og þar sem verður líka hægt að versla fyrir fyrir heimilið er í húsnæðinu við Austurveg 65 á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En heldur Hanna að Sunnlendingar kunni að meta svona jólabúð, sem er opinn allt árið? „Já, viðbrögðin, sem við erum búin að fá eru frábær. Við erum búin að vera hér og setja upp búðina og fólk er að koma bankandi á hurðina og kíkir inn ef við erum með opið. Það eru allir, sem hlakka til og eru mjög jákvæðir og erup spenntir að koma við þegar við opnum“.
Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?