Crossfit goðsögnin hélt upp á stórafmæli sitt á pítsustað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 12:30 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Crossfit konan Anníe Mist Þórisdóttir á stórafmæli í vikunni því hún heldur upp á þrítugsafmælið sitt á miðvikudaginn. Anníe Mist hélt hins vegar veisluna sína um helgina. Anníe Mist Þórisdóttir var ekki aðeins fyrsti Íslendingurinn til að vinna heimsleikana í CrossFit heldur var hún fyrsta konan til að vinna þá tvisvar og fyrsta konan til að komast fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er sannkölluð goðsögn í crossfit heiminum og vinamörg og það var því góðmennt í afmælisveislunni. Staðsetning veislunnar vakti smá athygli og Anníe Mist hafði húmor fyrir því. Íþróttamenn eins og Anníe Mist Þórisdóttir eiga fáa „svindldaga“ þegar kemur að mataræði enda mega þeir ekkert slaka á ætli þeir að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Það var því smá mótsögn að CrossFit goðsögn eins og Anníe Mist haldi upp á þrítugsafmælið sitt á pítsustað. Anníe Mist hélt nefnilega veisluna sína á Blackbox Pizzeria í Borgartúninu. Anníe gantaðist með staðsetninguna í færslu á Instagram síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramAs a kid I always dreamed of having my birthday party at a PIZZA place, at the age of 30 I made it happen @blackboxpizzeria ! I am so RICH!! Thank you from the bottom of my heart to everyone that were a part of making yesterday into what it was This was a night I will never forget... the most incredible performers and friends sang and entertained @jonjonssonmusic and @eythoringimusic omg they are good!! DJ @jonasoli Pizza - Ice cream - candy - games and LOUD sing alongs aaaalll night! I am so incredibly grateful for the people I have in my life! Excited for 100 more years with them A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 15, 2019 at 3:06pm PDT „Þegar ég var krakki þá dreymdi mig um að halda upp á afmælið mitt á pizza stað og ég lét loksins verða að því þegar ég var þrítug. Ég er svo rík. Hjartans þakkir til allra sem tóku þátt í að gera gærdaginn eins góðan og hann var,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta var kvöld sem ég gleymi aldri. Frábærir skemmtikraftar og vinir sem skemmtu sér saman. Jón Jónsson og Eyþór Ingi eru svo svo góðir,“ skrifaði Anníe Mist. Söngvararnir Jón Ragnar Jónsson og Eyþór Ingi Gunnlaugsson skemmtu í veislunni. Hún bauð gestum upp á pizzzu, ís og nammi í veislunni eða sannkallaðan svindl dag fyrir marga í veislunni sem eru á fullu í CrossFit. Þar á meðal var Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Ég er svo þakklát fyrir fólkið í mínu lífi. Spennt fyrir hundrað árum í viðbót með þeim,“ skrifaði Anníe Mist. CrossFit Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Crossfit konan Anníe Mist Þórisdóttir á stórafmæli í vikunni því hún heldur upp á þrítugsafmælið sitt á miðvikudaginn. Anníe Mist hélt hins vegar veisluna sína um helgina. Anníe Mist Þórisdóttir var ekki aðeins fyrsti Íslendingurinn til að vinna heimsleikana í CrossFit heldur var hún fyrsta konan til að vinna þá tvisvar og fyrsta konan til að komast fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er sannkölluð goðsögn í crossfit heiminum og vinamörg og það var því góðmennt í afmælisveislunni. Staðsetning veislunnar vakti smá athygli og Anníe Mist hafði húmor fyrir því. Íþróttamenn eins og Anníe Mist Þórisdóttir eiga fáa „svindldaga“ þegar kemur að mataræði enda mega þeir ekkert slaka á ætli þeir að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Það var því smá mótsögn að CrossFit goðsögn eins og Anníe Mist haldi upp á þrítugsafmælið sitt á pítsustað. Anníe Mist hélt nefnilega veisluna sína á Blackbox Pizzeria í Borgartúninu. Anníe gantaðist með staðsetninguna í færslu á Instagram síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramAs a kid I always dreamed of having my birthday party at a PIZZA place, at the age of 30 I made it happen @blackboxpizzeria ! I am so RICH!! Thank you from the bottom of my heart to everyone that were a part of making yesterday into what it was This was a night I will never forget... the most incredible performers and friends sang and entertained @jonjonssonmusic and @eythoringimusic omg they are good!! DJ @jonasoli Pizza - Ice cream - candy - games and LOUD sing alongs aaaalll night! I am so incredibly grateful for the people I have in my life! Excited for 100 more years with them A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 15, 2019 at 3:06pm PDT „Þegar ég var krakki þá dreymdi mig um að halda upp á afmælið mitt á pizza stað og ég lét loksins verða að því þegar ég var þrítug. Ég er svo rík. Hjartans þakkir til allra sem tóku þátt í að gera gærdaginn eins góðan og hann var,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta var kvöld sem ég gleymi aldri. Frábærir skemmtikraftar og vinir sem skemmtu sér saman. Jón Jónsson og Eyþór Ingi eru svo svo góðir,“ skrifaði Anníe Mist. Söngvararnir Jón Ragnar Jónsson og Eyþór Ingi Gunnlaugsson skemmtu í veislunni. Hún bauð gestum upp á pizzzu, ís og nammi í veislunni eða sannkallaðan svindl dag fyrir marga í veislunni sem eru á fullu í CrossFit. Þar á meðal var Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Ég er svo þakklát fyrir fólkið í mínu lífi. Spennt fyrir hundrað árum í viðbót með þeim,“ skrifaði Anníe Mist.
CrossFit Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira