Minnst tólf ferðamenn látnir eftir að bát hvolfdi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2019 15:32 Leitað er að þeim 25 farþegum sem enn er saknað. AP Minnst tólf ferðamenn létust þegar útsýnisbát hvolfdi í Godavari ánni á suðurhluta Indlands á sunnudag. Minnst 25 annarra er saknað segja yfirvöld. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Innanríkisráðherra Andra Pradesh ríkis, M. Sucharita, sagði að það hafi veið 61 einstaklingur, þar af fimmtíu farþegar og ellefu starfsmenn, um borð í bátnum þegar hann hvolfdi en þeir eru allir indverskir ríkisborgarar. Björgunaraðgerðir standa nú yfir til að leita fólksins sem er enn saknað. Tuttugu og fjórum hefur verið bjargað en enn er 25 saknað sagði Sucharita. Slysið varð nærri Kachuluru þorpinu í austurhluta Godavari héraðinu sem er 380 km austur af Hyderabad, höfuðborg ríkisins. Báturinn var á leið frá Singanapalli til Papikondalu, sem er vinsæll ferðamannastaður. Sucharita sagði að búið hefði verið að stöðva aðra báta að fara út á ánna en hún hefur verið óvenju vatnsmikil. Ekki sé vitað hvernig báturinn, sem hvolfdi, hafði komist út á ána með ferðamennina. „Tekið verður harkalega á þessu máli,“ sagði Sucharita. Það eru ekki aðeins ferðamenn sem stóla á ána til að ferðast en íbúar á svæðinu notast ýmist við báta eða ferjur til að ferðast á milli þorpa við árbakka Godavari. Í maí 2018 dóu þrjátíu manns þegar mjög svipaðan bát hvolfdi á ánni nærri staðnum sem bátinn hvolfdi í morgun. Þá voru fórnarlömbin íbúar á svæðinu. Nokkrum mánuðum síðar kviknaði í báti með 80 ferðamenn innanborðs en þá varð engum meint af. Indland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Minnst tólf ferðamenn létust þegar útsýnisbát hvolfdi í Godavari ánni á suðurhluta Indlands á sunnudag. Minnst 25 annarra er saknað segja yfirvöld. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Innanríkisráðherra Andra Pradesh ríkis, M. Sucharita, sagði að það hafi veið 61 einstaklingur, þar af fimmtíu farþegar og ellefu starfsmenn, um borð í bátnum þegar hann hvolfdi en þeir eru allir indverskir ríkisborgarar. Björgunaraðgerðir standa nú yfir til að leita fólksins sem er enn saknað. Tuttugu og fjórum hefur verið bjargað en enn er 25 saknað sagði Sucharita. Slysið varð nærri Kachuluru þorpinu í austurhluta Godavari héraðinu sem er 380 km austur af Hyderabad, höfuðborg ríkisins. Báturinn var á leið frá Singanapalli til Papikondalu, sem er vinsæll ferðamannastaður. Sucharita sagði að búið hefði verið að stöðva aðra báta að fara út á ánna en hún hefur verið óvenju vatnsmikil. Ekki sé vitað hvernig báturinn, sem hvolfdi, hafði komist út á ána með ferðamennina. „Tekið verður harkalega á þessu máli,“ sagði Sucharita. Það eru ekki aðeins ferðamenn sem stóla á ána til að ferðast en íbúar á svæðinu notast ýmist við báta eða ferjur til að ferðast á milli þorpa við árbakka Godavari. Í maí 2018 dóu þrjátíu manns þegar mjög svipaðan bát hvolfdi á ánni nærri staðnum sem bátinn hvolfdi í morgun. Þá voru fórnarlömbin íbúar á svæðinu. Nokkrum mánuðum síðar kviknaði í báti með 80 ferðamenn innanborðs en þá varð engum meint af.
Indland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira