HK og Víkingur slíta samstarfinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2019 00:03 Úr leik HK/Víkings í sumar. vísir/bára HK og Víkingur hafa slitið samstarfi sínu um rekstur meistaraflokks, 2. flokks og 3. flokks kvenna. HK og Víkingur hafa verið í samstarfi um meistaraflokk síðan 2001, eða undanfarin 18 ár. HK/Víkingur féll úr Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Víkingur tekur sæti liðsins í Inkasso-deildinni en HK hefur leik í 2. deild. Í yfirlýsingu frá HK/Víkingi kemur fram að ein stærsta ástæða þess að samstarfinu hafi verið slitið sé að Fossvogurinn sé ekki lengur sameiginlegt svæði liðanna. HK/Víkingur lék fjögur tímabil í efstu deild og vann B-deildina tvisvar.Yfirlýsing HK/Víkings: Knattspyrnudeildir HK og Víkings hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að slíta samstarfi um rekstur meistaraflokki, 2.flokki og 3.flokki kvenna. HK og Víkingur hafa átt í áralöngu og farsælu samstarfi um rekstur kvennaflokka i knattspyrnu, en samstarfið um meistaraflokk nær aftur til árisins 2001. Liðið hefur fjórum sinnum spilað í efstu deild, tvisvar sinnum unnið 1. deildina og þess utan fimm sinnum tekið þátt í úrslitakeppni 1. deildar. Það hefur aldrei borðið skugga á samstarfið og móðurfélögin hafa alla tíð staði þétt á bak við liðið. Þau eru því þung sporin, nú þegar ákveðið hefur verið að þau gangi hvort sína leið. Fyrir því eru nokkrar ástæður, en sú augljósa staðreynd að Fossvogurinn er ekki lengur sameiginlegt svæði liðanna og flutningur HK í Salar- og Kórahverfi og tilkoma Víkings inn á gamla Fram-svæðið vegur þar þungt. Nú tekur við uppbyggingarstarf hjá báðum félögum, en þau hafa tekið ákvörðun um að Vikingur haldi sæti HK/Víkings í 1. deild, en HK hefji sína vegferði í 2. deild, en haldi jafnframt sæti liðanna i A-deild 2. flokks. Það er einlæg von aðstandenda HK/Vikings að liðunum megi farnast vel og að þó vænta megi að hart verði tekist á i framtíðarleikjum félaganna þá verði þess ánægulega tíma sem þau hafa átt saman ávallt minnst af virðingu. Kópavogur Pepsi Max-deild kvenna Reykjavík Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
HK og Víkingur hafa slitið samstarfi sínu um rekstur meistaraflokks, 2. flokks og 3. flokks kvenna. HK og Víkingur hafa verið í samstarfi um meistaraflokk síðan 2001, eða undanfarin 18 ár. HK/Víkingur féll úr Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Víkingur tekur sæti liðsins í Inkasso-deildinni en HK hefur leik í 2. deild. Í yfirlýsingu frá HK/Víkingi kemur fram að ein stærsta ástæða þess að samstarfinu hafi verið slitið sé að Fossvogurinn sé ekki lengur sameiginlegt svæði liðanna. HK/Víkingur lék fjögur tímabil í efstu deild og vann B-deildina tvisvar.Yfirlýsing HK/Víkings: Knattspyrnudeildir HK og Víkings hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að slíta samstarfi um rekstur meistaraflokki, 2.flokki og 3.flokki kvenna. HK og Víkingur hafa átt í áralöngu og farsælu samstarfi um rekstur kvennaflokka i knattspyrnu, en samstarfið um meistaraflokk nær aftur til árisins 2001. Liðið hefur fjórum sinnum spilað í efstu deild, tvisvar sinnum unnið 1. deildina og þess utan fimm sinnum tekið þátt í úrslitakeppni 1. deildar. Það hefur aldrei borðið skugga á samstarfið og móðurfélögin hafa alla tíð staði þétt á bak við liðið. Þau eru því þung sporin, nú þegar ákveðið hefur verið að þau gangi hvort sína leið. Fyrir því eru nokkrar ástæður, en sú augljósa staðreynd að Fossvogurinn er ekki lengur sameiginlegt svæði liðanna og flutningur HK í Salar- og Kórahverfi og tilkoma Víkings inn á gamla Fram-svæðið vegur þar þungt. Nú tekur við uppbyggingarstarf hjá báðum félögum, en þau hafa tekið ákvörðun um að Vikingur haldi sæti HK/Víkings í 1. deild, en HK hefji sína vegferði í 2. deild, en haldi jafnframt sæti liðanna i A-deild 2. flokks. Það er einlæg von aðstandenda HK/Vikings að liðunum megi farnast vel og að þó vænta megi að hart verði tekist á i framtíðarleikjum félaganna þá verði þess ánægulega tíma sem þau hafa átt saman ávallt minnst af virðingu.
Kópavogur Pepsi Max-deild kvenna Reykjavík Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira