Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2019 15:45 Leikur Vals og Aftureldingar í Origo-höllinni í 2. umferð Olís-deild kvenna á laugardaginn var í harðari kantinum. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir nokkur brot úr leiknum í þætti gærdagsins. Að þeirra mati hefðu allavega tvö rauð spjöld átt að fara á loft í leiknum á Hlíðarenda. „Þetta var ekkert harður leikur. Þetta var bara grófur leikur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Roberta Ivanauskaite, leikmaður Aftureldingar, þurfti m.a. að fara af velli eftir að hafa fengið högg í andlitið. Eftir brotthvarf hennar fjaraði undan Mosfellingum sem töpuðu leiknum með tíu marka mun, 28-18. Í hinum leikjunum í 2. umferðinni rúllaði Fram yfir ÍBV, 32-17,HK sigraði Hauka, 27-22, og Stjarnan lagði KA/Þór að velli, 26-23. Umræðuna úr Seinni bylgjunni um 2. umferð Olís-deildar kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Þórey Anna skaut KA/Þór í kaf Stjarnan byrjar leiktíðina vel í Olís-deild kvenna. 22. september 2019 18:03 HK komið á blað en Haukar án stiga HK er með tvö stig eftir sigur á Hafnarfjarðarliðinu í Kórnum í dag. 21. september 2019 17:24 Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 28-18 | Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik var leikurinn einstefna í síðari hálfleik. 21. september 2019 20:00 Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00 Fimmtán marka sigur Fram Fram valtaði yfir ÍBV í annarri umferð Olísdeildar kvenna í dag. 21. september 2019 15:35 Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Leikur Vals og Aftureldingar í Origo-höllinni í 2. umferð Olís-deild kvenna á laugardaginn var í harðari kantinum. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir nokkur brot úr leiknum í þætti gærdagsins. Að þeirra mati hefðu allavega tvö rauð spjöld átt að fara á loft í leiknum á Hlíðarenda. „Þetta var ekkert harður leikur. Þetta var bara grófur leikur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Roberta Ivanauskaite, leikmaður Aftureldingar, þurfti m.a. að fara af velli eftir að hafa fengið högg í andlitið. Eftir brotthvarf hennar fjaraði undan Mosfellingum sem töpuðu leiknum með tíu marka mun, 28-18. Í hinum leikjunum í 2. umferðinni rúllaði Fram yfir ÍBV, 32-17,HK sigraði Hauka, 27-22, og Stjarnan lagði KA/Þór að velli, 26-23. Umræðuna úr Seinni bylgjunni um 2. umferð Olís-deildar kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Þórey Anna skaut KA/Þór í kaf Stjarnan byrjar leiktíðina vel í Olís-deild kvenna. 22. september 2019 18:03 HK komið á blað en Haukar án stiga HK er með tvö stig eftir sigur á Hafnarfjarðarliðinu í Kórnum í dag. 21. september 2019 17:24 Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 28-18 | Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik var leikurinn einstefna í síðari hálfleik. 21. september 2019 20:00 Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00 Fimmtán marka sigur Fram Fram valtaði yfir ÍBV í annarri umferð Olísdeildar kvenna í dag. 21. september 2019 15:35 Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Þórey Anna skaut KA/Þór í kaf Stjarnan byrjar leiktíðina vel í Olís-deild kvenna. 22. september 2019 18:03
HK komið á blað en Haukar án stiga HK er með tvö stig eftir sigur á Hafnarfjarðarliðinu í Kórnum í dag. 21. september 2019 17:24
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 28-18 | Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik var leikurinn einstefna í síðari hálfleik. 21. september 2019 20:00
Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00
Fimmtán marka sigur Fram Fram valtaði yfir ÍBV í annarri umferð Olísdeildar kvenna í dag. 21. september 2019 15:35
Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita