Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 16:30 Guðlaugur og Jóhann Gunnar fara yfir málin í Seinni bylgjunni í gær. vísir/skjáskot Lokaskotið var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni sem var á dagskrá í gærkvöldi er spekingarnir gerðu upp 3. umferðina í Olís-deild karla og 2. umferðina í Olís-deild kvenna. Eins og vanalega voru þrjú efni til umræðu en strákarnir byrjuðu á því að ræða dómgæsluna, hvernig hún hafi farið af stað. „Dómgæslan er búin að vera heilt yfir fín. Það eru nokkur dómarar sem eru að koma vel undan sumri og það eru að koma ný og spennandi dómarapör,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um dómgæsluna. Guðlaugur Arnarsson tók svo við boltanum: „Þeir líta ágætlega út og það er gaman að sjá línuna hjá þeim. Það er skýr lína og í fyrra var línan mjög skýr og á þessum tíma vorum við komnir með átta rauð spjöld. Það er aðeins of mikil dramatík en í ár er línan skýrari og þægilegri. Handboltinn nýtur sín betur.“ Næsta málefni snéri að því hvar áhyggjur strákanna liggja. Hvaða lið þurfa að hafa áhyggjur? „Fjölni. Ég hef áhyggjur af Fram því þeir hafa ekki unnið leiki en þeir eru búnir með þokkalega erfitt prógram. Spilamennskulega séð þá er það Stjarnan og Fjölnir sem byrja þetta illa. Þau eiga slæma leiki og klúðra annars eru flest lið sýnda blandaða leiki.“ „Ég get bætt aðeins í pakkann. Þetta eru lið sem við bjuggum við að yrðu ekkert spes þó Stjarnan væri aðeins verri en við bjuggumst við. Ég vil henda Haukum inn í þetta. Þeir eru þungir.“ ÍR-ingar hafa verið sprækir í upphafi móts og eru komnir með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. „Það er svo mikilvægt fyrir þessi lið að komast upp í þennan pakka og fá stemningu með. Afturelding byrjaði hræðilega síðast og ÍR líka. Þau byrja 3-0 en þeir líta vel út. Mætingin er góð og það er gott að byrja með meðbyr,“ sagði Jóhann Gunnar. „Sálfræðingurinn er að skila sínu,“ bætti Guðlaugur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Lokaskotið var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni sem var á dagskrá í gærkvöldi er spekingarnir gerðu upp 3. umferðina í Olís-deild karla og 2. umferðina í Olís-deild kvenna. Eins og vanalega voru þrjú efni til umræðu en strákarnir byrjuðu á því að ræða dómgæsluna, hvernig hún hafi farið af stað. „Dómgæslan er búin að vera heilt yfir fín. Það eru nokkur dómarar sem eru að koma vel undan sumri og það eru að koma ný og spennandi dómarapör,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um dómgæsluna. Guðlaugur Arnarsson tók svo við boltanum: „Þeir líta ágætlega út og það er gaman að sjá línuna hjá þeim. Það er skýr lína og í fyrra var línan mjög skýr og á þessum tíma vorum við komnir með átta rauð spjöld. Það er aðeins of mikil dramatík en í ár er línan skýrari og þægilegri. Handboltinn nýtur sín betur.“ Næsta málefni snéri að því hvar áhyggjur strákanna liggja. Hvaða lið þurfa að hafa áhyggjur? „Fjölni. Ég hef áhyggjur af Fram því þeir hafa ekki unnið leiki en þeir eru búnir með þokkalega erfitt prógram. Spilamennskulega séð þá er það Stjarnan og Fjölnir sem byrja þetta illa. Þau eiga slæma leiki og klúðra annars eru flest lið sýnda blandaða leiki.“ „Ég get bætt aðeins í pakkann. Þetta eru lið sem við bjuggum við að yrðu ekkert spes þó Stjarnan væri aðeins verri en við bjuggumst við. Ég vil henda Haukum inn í þetta. Þeir eru þungir.“ ÍR-ingar hafa verið sprækir í upphafi móts og eru komnir með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. „Það er svo mikilvægt fyrir þessi lið að komast upp í þennan pakka og fá stemningu með. Afturelding byrjaði hræðilega síðast og ÍR líka. Þau byrja 3-0 en þeir líta vel út. Mætingin er góð og það er gott að byrja með meðbyr,“ sagði Jóhann Gunnar. „Sálfræðingurinn er að skila sínu,“ bætti Guðlaugur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira