Viðtalið var kornið sem fyllti mælinn Nadine Guðrún Yaghi og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 23. september 2019 18:50 Snorri Magnússon. Viðtal við Harald Johannessen í Morgunblaðiðnu á dögunum var kornið sem fyllti mælinn sem varð til þess að formannafundur Landssambands lögreglumanna ákvað að lýsa yfir vantrausti á heldur ríkislögreglustjóra. Formaður félagsins fær ekki séð hvernig Haraldur getur setið áfram í embætti.Átta af níu lögreglustjórum ílandinu lýstu yfir vantrausti á hendur ríkislögreglustjóraí dag og skömmu síðar sendi formannafundur Landssambands lögreglumanna yfirlýsingu þar sem lýst einnig var lýst yfir vantrausti.Haraldur kom á fund formanna svæðisdeilda Landssambandsis í dag til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en mikill styr hefur staðið um störf hans að undanförnu, sem náði hámarki í dag með vantraustsyfirlýsingunum tveimur. Í kjölfar fundarins héldu formennirnir sinn eigin fund þar semyfirlýsingin um vantraust var samþykkt. „Þessi seinni fundur hann tók langan tíma enda þarna stór ákvörðun sem verið er að taka á þessum fundi. Þarna voru saman komnir formenn svæðisdeilda Landsamband lögreglumanna út um allt land. Þetta er endanleg niðurstaða þeirra það er að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra,“ sagði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Ljóst er að fyrrgreint viðtal við Harald í Morgunblaðinu hleypti illu blóði í lögreglumenn í landinu. „Það er búið að vera mikill styr um embættið núna í langan tíma. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem styr er um embættið og þá ná nálgun sem það hefur gagnvart lögreglu í landinu. Viðtalið við ríkislögreglustjóra í Morgunblaðiðinu um daginn er kornið sem fyllir þennan mælinn hjá lögreglumönnum,“ sagði Snorri.Viðtalið við Snorra má sjá í heild sinni hér að neðan.Í viðtalinu sagði Haraldur meðal annars að ef til starfsloka kæmi af hans hálfu myndi það kalla á enn ítarlegri umfjöllun af hans hálfu um valdabaráttu á bak við tjöldin. Snorri sagðist ekki fá sjá hvernig ríkislögreglustjóri gæti setið áfram í embætti eftir vendingar dagsins. „Það get ég ekki séð að gerist eða eigi að geta gerst miðað við það sem fram komið er í dag. Vantraustsyfirlýsing hjá lögreglumönnum og vantraustsyfirlýsing lögreglustjórum, þá get ég ekki séð það gerast.“ Lögreglan Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54 Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira
Viðtal við Harald Johannessen í Morgunblaðiðnu á dögunum var kornið sem fyllti mælinn sem varð til þess að formannafundur Landssambands lögreglumanna ákvað að lýsa yfir vantrausti á heldur ríkislögreglustjóra. Formaður félagsins fær ekki séð hvernig Haraldur getur setið áfram í embætti.Átta af níu lögreglustjórum ílandinu lýstu yfir vantrausti á hendur ríkislögreglustjóraí dag og skömmu síðar sendi formannafundur Landssambands lögreglumanna yfirlýsingu þar sem lýst einnig var lýst yfir vantrausti.Haraldur kom á fund formanna svæðisdeilda Landssambandsis í dag til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en mikill styr hefur staðið um störf hans að undanförnu, sem náði hámarki í dag með vantraustsyfirlýsingunum tveimur. Í kjölfar fundarins héldu formennirnir sinn eigin fund þar semyfirlýsingin um vantraust var samþykkt. „Þessi seinni fundur hann tók langan tíma enda þarna stór ákvörðun sem verið er að taka á þessum fundi. Þarna voru saman komnir formenn svæðisdeilda Landsamband lögreglumanna út um allt land. Þetta er endanleg niðurstaða þeirra það er að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra,“ sagði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Ljóst er að fyrrgreint viðtal við Harald í Morgunblaðinu hleypti illu blóði í lögreglumenn í landinu. „Það er búið að vera mikill styr um embættið núna í langan tíma. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem styr er um embættið og þá ná nálgun sem það hefur gagnvart lögreglu í landinu. Viðtalið við ríkislögreglustjóra í Morgunblaðiðinu um daginn er kornið sem fyllir þennan mælinn hjá lögreglumönnum,“ sagði Snorri.Viðtalið við Snorra má sjá í heild sinni hér að neðan.Í viðtalinu sagði Haraldur meðal annars að ef til starfsloka kæmi af hans hálfu myndi það kalla á enn ítarlegri umfjöllun af hans hálfu um valdabaráttu á bak við tjöldin. Snorri sagðist ekki fá sjá hvernig ríkislögreglustjóri gæti setið áfram í embætti eftir vendingar dagsins. „Það get ég ekki séð að gerist eða eigi að geta gerst miðað við það sem fram komið er í dag. Vantraustsyfirlýsing hjá lögreglumönnum og vantraustsyfirlýsing lögreglustjórum, þá get ég ekki séð það gerast.“
Lögreglan Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54 Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira
Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54
Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04