Segja forystu Eflingar haga sér eins og verstu skúrka Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2019 17:12 Þær Kristjana Valgeirsdóttir fjármálastjóra Eflingar og Elín Hanna Kjartansdóttir bókari harma málflutning forystu Eflingar gegn sér. Viðar Þorsteinsson framkæmdastjóri Eflingar sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að kröfur frá fyrrum stjórnendum Eflingar þar sem farið sé fram á digra og framlengda starfslokasamninga hafi verið hafnað enda eigi þær sér ekki stoð. Þá kom fram að fjármálastjórinn færi fram á starfslokasamning sem jafngildi um 40-50 milljónum króna að minnsta kosti. Loks kom fram að háttsettir stjórnendur félagsins hefðu verið handgengnir fyrri forystu félagsins. Fjármálastjóri Eflingar og bókari fóru í veikindafrí síðasta haust og leituðu í kjölfarið til hæstaréttarlögmanns þar sem starfsmennirnir töldu að brotið hefði verið á sér. Þær hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna opinberra ummæla Viðars Þorsteinssonar um sín mál í viðtali Stöðvar 2 sem birtist í heild sinni á Vísi í gær.Sjá einnig: Framkvæmdastjóri Eflingar segir háttsetta stjórnendur félagsins hafa verið handgengnir fyrri forystu Kristjana Valgeirsdóttir fjármálastjóri segir í sinni yfirlýsingu að Viðar hafi neitt sig í veikindaleyfi og reynt að bola sér úr starfi. Hann saki fyrri forystumenn Eflingar um spillingu sem séu ósannindi. Í yfirlýsingunni kemur fram að þar gleymi Viðar vísvitandi að það hafi verið athugasemdir Kristjönu og bókara félagsins vegna ósamþykktra fjárútláta til vildarvina hans og formanns félagsins sem leiddu til þess að þeim var gert ókleift að starfa innan félagsins og þær hafi hrökklast í veikindaleyfi. Staðreyndin sé sú að Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson hafi aldrei ljá máls á neinum samningum við starfsmenn. Tugmilljónakröfur sem þau segi að hafi komið fram frá starfsmönnum sé ekkert annað en áróður. Dapurlegt sé að stéttarfélagið Efling bjóði það eitt og sér fram í fjölmiðlum að reka starfsmenn í dýr og tímafrek málaferli. Forysta Eflingar hagi sér þannig eins og verstu skúrkar í atvinnurekenda stétt. Viðar og Sólveig fari með ósannindi um mál starfsmanna. Í Yfirlýsingu Elínar Hönnu Kjartansdóttur bókara Eflingar harmar hún málflutning og ásakanir Viðars Þorsteinssonar. Veikindi sín séu rakin til framkomu og atburða af hálfu stjórnenda á skrifstofu félagsins. Hún lýsir furðu sinni á þeim ummælum framkvæmdastjórans að verið sé að reyna að þvinga Eflingu til að gera óeðlilega samninga sem séu langt umfram réttindi. Hún segist ekki eiga nógu sterk orð yfir það virðingarleysi sem formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafi sýnt starfsmönnum og félagsmönnum Eflingar með málflutningi sínum. Hér að neðan má lesa yfirlýsingar þeirra í heild sinni. Kjaramál Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Eflingar segir háttsetta stjórnendur félagsins hafa verið handgengnir fyrri forystu Framkvæmdastjóri Eflingar tekur undir með formanni VR um að tiltekinn hópur starfsmanna félagsins hafi verið handgenginn fyrri forystu félagsins í kosningabaráttunni í fyrravor. Hann segir ógerning að fara að kröfum fyrrverandi stjórnenda félagsins upp á tugi milljóna króna. Lögmaður starfsfólksins hafi reynt að þvinga Eflingu til að gera óeðlilega samninga. 21. september 2019 19:30 Sólveig Anna segir sína hlið málsins: „Átti ég að starfa með manni sem mig langaði ekkert að starfa með“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur birt Facebook-færslu þar sem hún fer yfir sína hlið vegna uppsagnar fyrrverandi skrifstofustjóra Eflingar sem skrifaði undir starfslokasamning skömmu eftir að Sólveig Anna tók við sem formaður félagsins. 21. september 2019 14:45 Alþýðusambandið vinnur að leiðbeinandi reglum sem ver starfsfólk stéttarfélaga Forseti Alþýðusambands Íslands segir að í gerð séu leiðbeinandi reglur fyrir stéttarfélög um að sett verði inní ráðningasamninga, að ef starfsfólk félaganna lendir í deilum við þau, fái starfsmenn utanaðkomandi aðstoð. Hún staðfestir að lögmaður hafi óskað eftir aðkomu ASÍ í deilu fyrrverandi starfsmanna Eflingar við félagið en báðir deiluaðilar þurfi að samþykkja að ASÍ skipti sér að málum. 22. september 2019 13:00 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Viðar Þorsteinsson framkæmdastjóri Eflingar sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að kröfur frá fyrrum stjórnendum Eflingar þar sem farið sé fram á digra og framlengda starfslokasamninga hafi verið hafnað enda eigi þær sér ekki stoð. Þá kom fram að fjármálastjórinn færi fram á starfslokasamning sem jafngildi um 40-50 milljónum króna að minnsta kosti. Loks kom fram að háttsettir stjórnendur félagsins hefðu verið handgengnir fyrri forystu félagsins. Fjármálastjóri Eflingar og bókari fóru í veikindafrí síðasta haust og leituðu í kjölfarið til hæstaréttarlögmanns þar sem starfsmennirnir töldu að brotið hefði verið á sér. Þær hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna opinberra ummæla Viðars Þorsteinssonar um sín mál í viðtali Stöðvar 2 sem birtist í heild sinni á Vísi í gær.Sjá einnig: Framkvæmdastjóri Eflingar segir háttsetta stjórnendur félagsins hafa verið handgengnir fyrri forystu Kristjana Valgeirsdóttir fjármálastjóri segir í sinni yfirlýsingu að Viðar hafi neitt sig í veikindaleyfi og reynt að bola sér úr starfi. Hann saki fyrri forystumenn Eflingar um spillingu sem séu ósannindi. Í yfirlýsingunni kemur fram að þar gleymi Viðar vísvitandi að það hafi verið athugasemdir Kristjönu og bókara félagsins vegna ósamþykktra fjárútláta til vildarvina hans og formanns félagsins sem leiddu til þess að þeim var gert ókleift að starfa innan félagsins og þær hafi hrökklast í veikindaleyfi. Staðreyndin sé sú að Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson hafi aldrei ljá máls á neinum samningum við starfsmenn. Tugmilljónakröfur sem þau segi að hafi komið fram frá starfsmönnum sé ekkert annað en áróður. Dapurlegt sé að stéttarfélagið Efling bjóði það eitt og sér fram í fjölmiðlum að reka starfsmenn í dýr og tímafrek málaferli. Forysta Eflingar hagi sér þannig eins og verstu skúrkar í atvinnurekenda stétt. Viðar og Sólveig fari með ósannindi um mál starfsmanna. Í Yfirlýsingu Elínar Hönnu Kjartansdóttur bókara Eflingar harmar hún málflutning og ásakanir Viðars Þorsteinssonar. Veikindi sín séu rakin til framkomu og atburða af hálfu stjórnenda á skrifstofu félagsins. Hún lýsir furðu sinni á þeim ummælum framkvæmdastjórans að verið sé að reyna að þvinga Eflingu til að gera óeðlilega samninga sem séu langt umfram réttindi. Hún segist ekki eiga nógu sterk orð yfir það virðingarleysi sem formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafi sýnt starfsmönnum og félagsmönnum Eflingar með málflutningi sínum. Hér að neðan má lesa yfirlýsingar þeirra í heild sinni.
Kjaramál Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Eflingar segir háttsetta stjórnendur félagsins hafa verið handgengnir fyrri forystu Framkvæmdastjóri Eflingar tekur undir með formanni VR um að tiltekinn hópur starfsmanna félagsins hafi verið handgenginn fyrri forystu félagsins í kosningabaráttunni í fyrravor. Hann segir ógerning að fara að kröfum fyrrverandi stjórnenda félagsins upp á tugi milljóna króna. Lögmaður starfsfólksins hafi reynt að þvinga Eflingu til að gera óeðlilega samninga. 21. september 2019 19:30 Sólveig Anna segir sína hlið málsins: „Átti ég að starfa með manni sem mig langaði ekkert að starfa með“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur birt Facebook-færslu þar sem hún fer yfir sína hlið vegna uppsagnar fyrrverandi skrifstofustjóra Eflingar sem skrifaði undir starfslokasamning skömmu eftir að Sólveig Anna tók við sem formaður félagsins. 21. september 2019 14:45 Alþýðusambandið vinnur að leiðbeinandi reglum sem ver starfsfólk stéttarfélaga Forseti Alþýðusambands Íslands segir að í gerð séu leiðbeinandi reglur fyrir stéttarfélög um að sett verði inní ráðningasamninga, að ef starfsfólk félaganna lendir í deilum við þau, fái starfsmenn utanaðkomandi aðstoð. Hún staðfestir að lögmaður hafi óskað eftir aðkomu ASÍ í deilu fyrrverandi starfsmanna Eflingar við félagið en báðir deiluaðilar þurfi að samþykkja að ASÍ skipti sér að málum. 22. september 2019 13:00 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri Eflingar segir háttsetta stjórnendur félagsins hafa verið handgengnir fyrri forystu Framkvæmdastjóri Eflingar tekur undir með formanni VR um að tiltekinn hópur starfsmanna félagsins hafi verið handgenginn fyrri forystu félagsins í kosningabaráttunni í fyrravor. Hann segir ógerning að fara að kröfum fyrrverandi stjórnenda félagsins upp á tugi milljóna króna. Lögmaður starfsfólksins hafi reynt að þvinga Eflingu til að gera óeðlilega samninga. 21. september 2019 19:30
Sólveig Anna segir sína hlið málsins: „Átti ég að starfa með manni sem mig langaði ekkert að starfa með“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur birt Facebook-færslu þar sem hún fer yfir sína hlið vegna uppsagnar fyrrverandi skrifstofustjóra Eflingar sem skrifaði undir starfslokasamning skömmu eftir að Sólveig Anna tók við sem formaður félagsins. 21. september 2019 14:45
Alþýðusambandið vinnur að leiðbeinandi reglum sem ver starfsfólk stéttarfélaga Forseti Alþýðusambands Íslands segir að í gerð séu leiðbeinandi reglur fyrir stéttarfélög um að sett verði inní ráðningasamninga, að ef starfsfólk félaganna lendir í deilum við þau, fái starfsmenn utanaðkomandi aðstoð. Hún staðfestir að lögmaður hafi óskað eftir aðkomu ASÍ í deilu fyrrverandi starfsmanna Eflingar við félagið en báðir deiluaðilar þurfi að samþykkja að ASÍ skipti sér að málum. 22. september 2019 13:00