Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Anton Ingi Leifsson skrifar 30. september 2019 07:30 Heimir Guðjónsson. vísir/daníel Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. Þetta segir færeyski miðillinn in.fo frá á vef sínum í gærkvöldi. Heimir sagði í viðtali við annan færeyska miðil, FM1, í gær að hann muni taka ákvörðun um framtíð sína í vikunni en IN segir að hann sé búinn að taka þá ákvörðun. Þeir segja að hann hafi skrifað undir þriggja ára samning við Val og búið sé að skrifa undir samninginn. Þar tekur hann við Valsliðinu af Ólafi Jóhannessyni. Heimir hefur þjálfað í Færeyjum síðustu tvö ár. Hann varð færeyskur meistari á fyrsta ári sínu í Færeyjum með metfjölda stiga og í ár stýrði hann svo til liðinu til bikarmeistaratitils. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar eftir að hafa orðið Íslandsmeistari síðustu tvö ár. Heimir var aðalþjálfari FH í níu ár. Hann tók við liðinu af Ólafi Jóhannessyni árið 2008 og hætti með liðið eftir tímabilið 2017. FH varð Íslandsmeistari fimm sinnum undir hans stjórn og bikarinn í tvígang. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. Þetta segir færeyski miðillinn in.fo frá á vef sínum í gærkvöldi. Heimir sagði í viðtali við annan færeyska miðil, FM1, í gær að hann muni taka ákvörðun um framtíð sína í vikunni en IN segir að hann sé búinn að taka þá ákvörðun. Þeir segja að hann hafi skrifað undir þriggja ára samning við Val og búið sé að skrifa undir samninginn. Þar tekur hann við Valsliðinu af Ólafi Jóhannessyni. Heimir hefur þjálfað í Færeyjum síðustu tvö ár. Hann varð færeyskur meistari á fyrsta ári sínu í Færeyjum með metfjölda stiga og í ár stýrði hann svo til liðinu til bikarmeistaratitils. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar eftir að hafa orðið Íslandsmeistari síðustu tvö ár. Heimir var aðalþjálfari FH í níu ár. Hann tók við liðinu af Ólafi Jóhannessyni árið 2008 og hætti með liðið eftir tímabilið 2017. FH varð Íslandsmeistari fimm sinnum undir hans stjórn og bikarinn í tvígang.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira