Fellibylur gæti haft áhrif á kappakstur helgarinnar Bragi Þórðarson skrifar 9. október 2019 06:00 Síðast rigndi í japanska kappakstrinum árið 2014. Getty Fellibylurinn Hagibis stefnir hratt að meginlandi Japan og gæti haft stór áhrif á Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fer á Suzuka brautinni. Að venju fer keppnin fram á sunnudegi og gæti vel farið svo að fellibylurinn verði að ganga yfir brautina því nú stefnir hann í norður. Fellibylurinn stækkaði gríðarlega á mánudaginn og hafa vindhviður mælst á tæplega 300 kílómetra hraða. Þetta gæti einnig haft slæm áhrif á heimsmeistaramótið í Rugby sem einnig fer fram í Japan um þessar mundir. Formúla Japan Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fellibylurinn Hagibis stefnir hratt að meginlandi Japan og gæti haft stór áhrif á Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fer á Suzuka brautinni. Að venju fer keppnin fram á sunnudegi og gæti vel farið svo að fellibylurinn verði að ganga yfir brautina því nú stefnir hann í norður. Fellibylurinn stækkaði gríðarlega á mánudaginn og hafa vindhviður mælst á tæplega 300 kílómetra hraða. Þetta gæti einnig haft slæm áhrif á heimsmeistaramótið í Rugby sem einnig fer fram í Japan um þessar mundir.
Formúla Japan Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira