Segir koma til greina að biðja um aðra EES-skýrslu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. október 2019 21:00 Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins. Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir nýbirta skýrslu utanríkisráðuneytisins um EES-samninginn ekki svara þeim spurningum sem hún hafi átt að svara og íhugar að óska eftir annarri skýrslu. Skýrslan var kynnt í síðustu viku en Björn Bjarnason fór fyrir starfshópi á vegum utanríkisráðuneytisins sem vann skýrsluna og komst meðal annars að þeirri niðurstöðu að samningurinn hafi gefið Íslendingum ýmis einstök tækifæri.Sjá einnig: Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES-samningnum Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, var einn þeirra þingmanna sem óskuðu eftir skýrslunni. Hann segir að samkvæmt skýrslubeiðninni hafi átt að meta kosti og galla aðildar Íslands að EES og hann fái ekki séð að það sé gert í skýrslunni. „Það er skýrt tekið fram í aðfararorðum formanns og sömuleiðis í erindisbréfi utanríkisráðherra til nefndarinnar að það skuli ekki lagt upp með þeim hætti sem að skýrslubeiðnin kveður á um. Ég minni á að hún hefur verið samþykkt á Alþingi í þrígang. Þannig að þessi skýrsla er ekki að því leytinu til fullnægjandi,“ segir Ólafur.Telur þú þá tilefni til að óska jafnvel aftur eftir skýrslu? „Ég held að það hljóti að koma til alvarlegrar skoðunar já.“ Alþingi Utanríkismál Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6. október 2019 17:15 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir nýbirta skýrslu utanríkisráðuneytisins um EES-samninginn ekki svara þeim spurningum sem hún hafi átt að svara og íhugar að óska eftir annarri skýrslu. Skýrslan var kynnt í síðustu viku en Björn Bjarnason fór fyrir starfshópi á vegum utanríkisráðuneytisins sem vann skýrsluna og komst meðal annars að þeirri niðurstöðu að samningurinn hafi gefið Íslendingum ýmis einstök tækifæri.Sjá einnig: Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES-samningnum Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, var einn þeirra þingmanna sem óskuðu eftir skýrslunni. Hann segir að samkvæmt skýrslubeiðninni hafi átt að meta kosti og galla aðildar Íslands að EES og hann fái ekki séð að það sé gert í skýrslunni. „Það er skýrt tekið fram í aðfararorðum formanns og sömuleiðis í erindisbréfi utanríkisráðherra til nefndarinnar að það skuli ekki lagt upp með þeim hætti sem að skýrslubeiðnin kveður á um. Ég minni á að hún hefur verið samþykkt á Alþingi í þrígang. Þannig að þessi skýrsla er ekki að því leytinu til fullnægjandi,“ segir Ólafur.Telur þú þá tilefni til að óska jafnvel aftur eftir skýrslu? „Ég held að það hljóti að koma til alvarlegrar skoðunar já.“
Alþingi Utanríkismál Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6. október 2019 17:15 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35
Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6. október 2019 17:15