Héldu meistarakaffi í vinnunni: Pínu gas í manni þessa dagana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2019 10:30 Þeir Björn Einarsson, formaður Víkings, og Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, mega vera afar ánægðir með afrakstur sinna liða í sumar. Margir vita ekki að þeir eru einnig og hafa verið til fjölda ára samstarfsmenn hjá TVG Ziemsen. Félagarnir héldu meistarakaffi í vinnunni í gær þar sem haldið var upp á árangurinn. Þar var afrakstur sumarsins til sýnis - Íslandsmeistarabikar KR fyrir sigur í Pepsi Max deild karla og bikarinn sem Víkingar fengu fyrir sigur liðsins í Mjólkurbikar karla. „Mér finnst þrælmerkilegt að við sem vinnum hérna á sama vinnustað höfum náð þessum tveimur stóru titlum í sumar,“ sagði Björn. Kristinn neitar því ekki að starfsmenn TVG Ziemsen þurfi aðeins að líða fyrir velgengni þeirra félaga. „Það er pínu gas í manni þessa dagana, því er ekki að neita,“ sagði Kristinn í léttum dúr. „En starfsmenn fagna með okkur líka, þetta er eins liðsheild eins og í fótboltanum.“ KR-ingar fengu fyrir síðastliðið tímabil tvo af lykilmönnum Víkinga í sitt lið, þá Arnþór Inga Kristinsson og Alex Frey Hilmarsson. „Yfirleitt erum við mjög samhentir yfir sumarið. En ég neita því ekki að það kom pínu spennustig þegar Arnþór færði sig yfir. En við leystum það svo, við félagarnir,“ sagði Björn í viðtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Björn fullyrti enn fremur að í hópi starfsmanna hans væru að langmestum hluta Víkingar - níu af hverjum tíu. „Það er auðvitað bara kjaftæði,“ sagði Kristinn brosandi. „Hann er rosalegur, kallinn.“ Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Sjá meira
Þeir Björn Einarsson, formaður Víkings, og Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, mega vera afar ánægðir með afrakstur sinna liða í sumar. Margir vita ekki að þeir eru einnig og hafa verið til fjölda ára samstarfsmenn hjá TVG Ziemsen. Félagarnir héldu meistarakaffi í vinnunni í gær þar sem haldið var upp á árangurinn. Þar var afrakstur sumarsins til sýnis - Íslandsmeistarabikar KR fyrir sigur í Pepsi Max deild karla og bikarinn sem Víkingar fengu fyrir sigur liðsins í Mjólkurbikar karla. „Mér finnst þrælmerkilegt að við sem vinnum hérna á sama vinnustað höfum náð þessum tveimur stóru titlum í sumar,“ sagði Björn. Kristinn neitar því ekki að starfsmenn TVG Ziemsen þurfi aðeins að líða fyrir velgengni þeirra félaga. „Það er pínu gas í manni þessa dagana, því er ekki að neita,“ sagði Kristinn í léttum dúr. „En starfsmenn fagna með okkur líka, þetta er eins liðsheild eins og í fótboltanum.“ KR-ingar fengu fyrir síðastliðið tímabil tvo af lykilmönnum Víkinga í sitt lið, þá Arnþór Inga Kristinsson og Alex Frey Hilmarsson. „Yfirleitt erum við mjög samhentir yfir sumarið. En ég neita því ekki að það kom pínu spennustig þegar Arnþór færði sig yfir. En við leystum það svo, við félagarnir,“ sagði Björn í viðtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Björn fullyrti enn fremur að í hópi starfsmanna hans væru að langmestum hluta Víkingar - níu af hverjum tíu. „Það er auðvitað bara kjaftæði,“ sagði Kristinn brosandi. „Hann er rosalegur, kallinn.“
Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Sjá meira