Yfirvöld Hong Kong banna grímur Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 4. október 2019 08:28 Carrie Lam er hér fyrir miðju. AP/Kin Cheung Carrie Lam æðsti embættismaður Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, beitti í morgun neyðarlögum frá tímum nýlendustjórnar Breta og bannaði almenningi að hylja andlit sín með grímum. Þetta gerir hún í kjölfar mikilla mótmæla síðustu vikur og mánuði sem náðu hámarki á þriðjudaginn var, á sjötíu ára afmæli stjórnar kínverska kommúnistaflokksins. Lam segir að ofbeldið sé að eyðileggja borgina og að yfirvöld geti ekki setið aðgerðarlaus hjá og horft á ástandið versna með hverjum deginum sem líður. Bannið á að taka gildi á laugardag en flestir þeirra sem taka þátt í mótmælunum hylja andlit sín, ekki síst af ótta við hefndaraðgerðir Kínverja.Sjá einnig: Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árásLagaákvæðið sem um ræðir er frá árinu 1922 en Bretar notuðu það til að brjóta niður verkfall sjómanna. Það var síðast notað árið 1967 og þá til að stöðva óeirðir. Neyðarlögin veita yfirvöldum Hong Kong umfangsmiklar heimildir. Áður en Lam tilkynnti ákvörðun sína gengu þúsundir grímuklæddra mótmælenda um götur Hong Kong og kölluðu: „Ég vil bera grímu“ og „Að bera grímu er ekki glæpur“, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hong Kong Tengdar fréttir Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. 3. október 2019 08:55 Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. 2. október 2019 19:00 Skoða bann við grímum í Hong Kong og búist við neyðarlögum Stjórnmálamenn í Hong Kong takast nú á um frumvarp sem myndi banna fólki að hylja andlit sín. 3. október 2019 19:15 Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Carrie Lam æðsti embættismaður Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, beitti í morgun neyðarlögum frá tímum nýlendustjórnar Breta og bannaði almenningi að hylja andlit sín með grímum. Þetta gerir hún í kjölfar mikilla mótmæla síðustu vikur og mánuði sem náðu hámarki á þriðjudaginn var, á sjötíu ára afmæli stjórnar kínverska kommúnistaflokksins. Lam segir að ofbeldið sé að eyðileggja borgina og að yfirvöld geti ekki setið aðgerðarlaus hjá og horft á ástandið versna með hverjum deginum sem líður. Bannið á að taka gildi á laugardag en flestir þeirra sem taka þátt í mótmælunum hylja andlit sín, ekki síst af ótta við hefndaraðgerðir Kínverja.Sjá einnig: Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árásLagaákvæðið sem um ræðir er frá árinu 1922 en Bretar notuðu það til að brjóta niður verkfall sjómanna. Það var síðast notað árið 1967 og þá til að stöðva óeirðir. Neyðarlögin veita yfirvöldum Hong Kong umfangsmiklar heimildir. Áður en Lam tilkynnti ákvörðun sína gengu þúsundir grímuklæddra mótmælenda um götur Hong Kong og kölluðu: „Ég vil bera grímu“ og „Að bera grímu er ekki glæpur“, samkvæmt AP fréttaveitunni.
Hong Kong Tengdar fréttir Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. 3. október 2019 08:55 Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. 2. október 2019 19:00 Skoða bann við grímum í Hong Kong og búist við neyðarlögum Stjórnmálamenn í Hong Kong takast nú á um frumvarp sem myndi banna fólki að hylja andlit sín. 3. október 2019 19:15 Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. 3. október 2019 08:55
Skoða bann við grímum í Hong Kong og búist við neyðarlögum Stjórnmálamenn í Hong Kong takast nú á um frumvarp sem myndi banna fólki að hylja andlit sín. 3. október 2019 19:15
Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49