Víkingur Heiðar listamaður ársins hjá Gramophone Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. október 2019 19:12 Víkingur Heiðar Ólafsson. fréttablaðið/anton brink Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson var í dag valinn listamaður ársins hjá breska tónlistartímaritinu Gramophone. Verðlaunin eru einhver virtustu tónlistarverðlaun í heimi og oft nefnd Óskarsverðlaunin í heimi sígildrar tónlistar. Víkingur hlýtur verðlaunin einkum fyrir plötu sína sem kom út í fyrra hjá Deutsche Grammofon en á henni leikur hann verk eftir Johann Sebastian Bach. Harriet Smith, gagnrýnandi hjá Gramophone, fór einmitt lofsamlegum orðum um þá plötu fyrr á þessu ári og hún skrifar nú um Víking Heiðar fyrir tímaritið í tilefni verðlaunanna. Smith segir meðal annars að ferill Víkings Heiðars blómstri um þessar mundir. Þá sé hann einn af þessum tónlistarmönnum sem eru ekki aðeins frábærir í upptökuverinu heldur einnig á tónleikum. Fréttin hefur verið uppfærð. Íslendingar erlendis Menning Víkingur Heiðar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson var í dag valinn listamaður ársins hjá breska tónlistartímaritinu Gramophone. Verðlaunin eru einhver virtustu tónlistarverðlaun í heimi og oft nefnd Óskarsverðlaunin í heimi sígildrar tónlistar. Víkingur hlýtur verðlaunin einkum fyrir plötu sína sem kom út í fyrra hjá Deutsche Grammofon en á henni leikur hann verk eftir Johann Sebastian Bach. Harriet Smith, gagnrýnandi hjá Gramophone, fór einmitt lofsamlegum orðum um þá plötu fyrr á þessu ári og hún skrifar nú um Víking Heiðar fyrir tímaritið í tilefni verðlaunanna. Smith segir meðal annars að ferill Víkings Heiðars blómstri um þessar mundir. Þá sé hann einn af þessum tónlistarmönnum sem eru ekki aðeins frábærir í upptökuverinu heldur einnig á tónleikum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Íslendingar erlendis Menning Víkingur Heiðar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira