Föstudagsplaylisti Danna Croax Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 11. október 2019 15:00 Hausar eru kyndilberar drum & bass tónlistarstefnunnar á Íslandi. aðsend mynd Daniel Kristinn Gunnarsson, eða Croax, er annar plötusnúður drum & bass kollektívisins Hausar sem setur saman lista fyrir Vísi, en Bjarni Ben var með lista nýverið. Listann segir Daniel standa saman af drum & bass lögum, „meðal annars í svokölluðum hálfþreps stíl (e. half-time), sem sækir innblástur sinn frá hip-hop tónlist,“ ásamt slögurum sem voru spilaðir á klúbbum Reykjavíkur þegar hann uppgötvaði senuna í kringum árið 2003 og Hausar spila enn á kvöldum sem þau standa fyrir. Slík lög ásamt nýrri lögum í tengdum tónlistarstefnum mynda listann. Hausar halda úti vikulegu hlaðvarpi þar sem þau fylgjast grannt með nýjustu straumum og stefnum innan drum & bass tónlistarinnar, ásamt því að vera með fastakvöld á Bravó fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Næst á döfinni hjá Hausum, að undanskildum föstum liðum, er að koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í byrjun nóvember og lofar Danni heljarinnar fjöri. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Daniel Kristinn Gunnarsson, eða Croax, er annar plötusnúður drum & bass kollektívisins Hausar sem setur saman lista fyrir Vísi, en Bjarni Ben var með lista nýverið. Listann segir Daniel standa saman af drum & bass lögum, „meðal annars í svokölluðum hálfþreps stíl (e. half-time), sem sækir innblástur sinn frá hip-hop tónlist,“ ásamt slögurum sem voru spilaðir á klúbbum Reykjavíkur þegar hann uppgötvaði senuna í kringum árið 2003 og Hausar spila enn á kvöldum sem þau standa fyrir. Slík lög ásamt nýrri lögum í tengdum tónlistarstefnum mynda listann. Hausar halda úti vikulegu hlaðvarpi þar sem þau fylgjast grannt með nýjustu straumum og stefnum innan drum & bass tónlistarinnar, ásamt því að vera með fastakvöld á Bravó fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Næst á döfinni hjá Hausum, að undanskildum föstum liðum, er að koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í byrjun nóvember og lofar Danni heljarinnar fjöri.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira