Ameríski fótboltinn pakkaði hafnaboltanum saman á sunnudagskvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2019 22:30 Kansas City Chiefs og Green Bay Packers buðu upp á flottan leik. Getty/ David Eulitt Það er tákn um breytta tíma í íþróttaáhuga Bandaríkjamanna að miklu fleiri sjónvarpsáhorfendur horfðu á NFL-deildina en „World Series“ á sunnudagskvöldið. Lokaúrslitin í bandaríska hafnaboltanum standa yfir þessa dagana en Houston Astros og Washington Nationals eru að keppa um titilinn í svokölluðum „World Series“. Liðin mættust í leik fimm á sunnudagskvöldið en staðan var 2-2 í einvíginu. Houston Astros hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum en vann þarna sinn þriðja leik í röð og getur því tryggt sér titilinn í næsta leik. Á sama tíma fór fram leikur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers í áttundu umferð deildarkeppni NFL. Green Bay Packers vann leikinn 31-24 og var hann hin besta skemmtun. Nú hafa áhorfstölur verið gerðar opinberar og þær eru sláandi eins og sjá má hér fyrir neðan.pic.twitter.com/35M0TRtlUG — NBC Sports PR (@NBCSportsPR) October 29, 2019Í ljós kom að ameríski fótboltinn pakkaði hafnaboltanum saman á sunnudagskvöldið. 61 prósent fleiri horfðu á NFL-leikinn en lykilleik í jöfnu úrslitaeinvígi hafnaboltans. Þetta eru langmestu yfirburðir NFL-leiks á móti leik í „World Series“ en gamla metið var 49 prósent frá 2014. Hafnaboltinn hefur gengið illa að halda vinsældum sínum í baráttunni við NFL og NBA. Hafnaboltinn þarf ekki að keppa við körfuboltann og ameríska fótboltann yfir sumarið en NFL byrjar í septemberbyrjun og NBA-deildin er nú komin af stað. NFL Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Það er tákn um breytta tíma í íþróttaáhuga Bandaríkjamanna að miklu fleiri sjónvarpsáhorfendur horfðu á NFL-deildina en „World Series“ á sunnudagskvöldið. Lokaúrslitin í bandaríska hafnaboltanum standa yfir þessa dagana en Houston Astros og Washington Nationals eru að keppa um titilinn í svokölluðum „World Series“. Liðin mættust í leik fimm á sunnudagskvöldið en staðan var 2-2 í einvíginu. Houston Astros hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum en vann þarna sinn þriðja leik í röð og getur því tryggt sér titilinn í næsta leik. Á sama tíma fór fram leikur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers í áttundu umferð deildarkeppni NFL. Green Bay Packers vann leikinn 31-24 og var hann hin besta skemmtun. Nú hafa áhorfstölur verið gerðar opinberar og þær eru sláandi eins og sjá má hér fyrir neðan.pic.twitter.com/35M0TRtlUG — NBC Sports PR (@NBCSportsPR) October 29, 2019Í ljós kom að ameríski fótboltinn pakkaði hafnaboltanum saman á sunnudagskvöldið. 61 prósent fleiri horfðu á NFL-leikinn en lykilleik í jöfnu úrslitaeinvígi hafnaboltans. Þetta eru langmestu yfirburðir NFL-leiks á móti leik í „World Series“ en gamla metið var 49 prósent frá 2014. Hafnaboltinn hefur gengið illa að halda vinsældum sínum í baráttunni við NFL og NBA. Hafnaboltinn þarf ekki að keppa við körfuboltann og ameríska fótboltann yfir sumarið en NFL byrjar í septemberbyrjun og NBA-deildin er nú komin af stað.
NFL Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti