Verkamannaflokkurinn klár í kosningar Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 29. október 2019 11:50 Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins. EPA/JESSICA TAYLOR Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti því yfir nú fyrir hádegið að Verkamannaflokkurinn muni styðja tillögu um þingkosningar þann tólfta desember. Corbyn segir að skilyrðum flokksins hafi nú verið mætt eftir að ljóst varð að Evrópusambandið samþykkir frest á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu til 31. janúar á næsta ári. Þingmenn munu greiða atkvæði um tillögu að kosningum síðar í dag en Boris Johnson forsætisráðherra hefur þrisvar sinnum áður mistekist að koma tillögu um kosningar í gegnum þingið, síðast í gær. Nú virðist sem menn takist helst á um dagsetningu kosninganna, Skoski Þjóðarflokkurinn og Frjálslyndir demókratar vilja kjósa níunda desember en Johnson hefur talað um tólfta þess mánaðar. Svo gæti farið að millileiðin verði farin og að kjördagur verði ákveðinn ellefti desember.Samkvæmt frétt BBC sagði Corbyn við leiðtoga flokksins í dag að hann hefði stöðugt haldið því fram Verkamannaflokkurinn hafi verið tilbúinn í kosningar. Hann hafi viljað tryggja að ekki yrði af Brexit án samkomulags og það hafi nú verið tryggt, tímabundið.„Við munum nú hefja metnaðarfyllstu og róttækustu kosningabaráttu fyrir alvöru breytingum sem þjóð okkar hefur nokkurn tímann séð,“ sagði Corbyn. Síðustu skoðanakannanir hafa sýnt fram á yfirgefandi forystu Íhaldsflokksins, sem Boris Johnson leiðir, meðal kjósenda. Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Reynir enn á ný að boða til kosninga Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. 29. október 2019 09:05 Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03 Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti því yfir nú fyrir hádegið að Verkamannaflokkurinn muni styðja tillögu um þingkosningar þann tólfta desember. Corbyn segir að skilyrðum flokksins hafi nú verið mætt eftir að ljóst varð að Evrópusambandið samþykkir frest á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu til 31. janúar á næsta ári. Þingmenn munu greiða atkvæði um tillögu að kosningum síðar í dag en Boris Johnson forsætisráðherra hefur þrisvar sinnum áður mistekist að koma tillögu um kosningar í gegnum þingið, síðast í gær. Nú virðist sem menn takist helst á um dagsetningu kosninganna, Skoski Þjóðarflokkurinn og Frjálslyndir demókratar vilja kjósa níunda desember en Johnson hefur talað um tólfta þess mánaðar. Svo gæti farið að millileiðin verði farin og að kjördagur verði ákveðinn ellefti desember.Samkvæmt frétt BBC sagði Corbyn við leiðtoga flokksins í dag að hann hefði stöðugt haldið því fram Verkamannaflokkurinn hafi verið tilbúinn í kosningar. Hann hafi viljað tryggja að ekki yrði af Brexit án samkomulags og það hafi nú verið tryggt, tímabundið.„Við munum nú hefja metnaðarfyllstu og róttækustu kosningabaráttu fyrir alvöru breytingum sem þjóð okkar hefur nokkurn tímann séð,“ sagði Corbyn. Síðustu skoðanakannanir hafa sýnt fram á yfirgefandi forystu Íhaldsflokksins, sem Boris Johnson leiðir, meðal kjósenda.
Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Reynir enn á ný að boða til kosninga Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. 29. október 2019 09:05 Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03 Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Reynir enn á ný að boða til kosninga Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. 29. október 2019 09:05
Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03
Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33