„Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. október 2019 17:00 Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. Stórleikurinn var í Origo-höllinni þar sem sjónvarpsleikur Vals og Keflavíkur fór fram en Valsstúlkur burstuðu Keflavík, 82-51. Daniela Wallen Morillo átti ekki góðan leik í liði Keflavíkur og spekingarnir ræddu um hennar frammistöðu. „Mér fannst hún áhugalaus í þessum leik. Ef þú færð almennilega vörn á þig og ætlar að koðna niður þá er það mjög vandræðalegt,“ sagði Sævar Sævarsson, einn spekingur þáttarins. „Ef stelpurnar í kringum hana myndu setja eitt, tvö eða þrjú skot niður þá myndu losna um hana. Án þess að hallmæla þessu Keflavíkurliði of mikið en það vantar skotmenn.“ „Ef þú ert með svo lítið lið þá verðuru að geta keyrt upp hraðann og upp völlinn. Ef þú getur ekki sett þriggja stiga skot og einföldu skotin í kringum körfuna, þá er helvíti lítið eftir,“ bætti Sævar við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem einnig er rætt um aðra leiki. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. 23. október 2019 21:56 Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. 23. október 2019 21:12 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 82-51 | Meistararnir burstuðu Keflavík Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík. 23. október 2019 21:45 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira
Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. Stórleikurinn var í Origo-höllinni þar sem sjónvarpsleikur Vals og Keflavíkur fór fram en Valsstúlkur burstuðu Keflavík, 82-51. Daniela Wallen Morillo átti ekki góðan leik í liði Keflavíkur og spekingarnir ræddu um hennar frammistöðu. „Mér fannst hún áhugalaus í þessum leik. Ef þú færð almennilega vörn á þig og ætlar að koðna niður þá er það mjög vandræðalegt,“ sagði Sævar Sævarsson, einn spekingur þáttarins. „Ef stelpurnar í kringum hana myndu setja eitt, tvö eða þrjú skot niður þá myndu losna um hana. Án þess að hallmæla þessu Keflavíkurliði of mikið en það vantar skotmenn.“ „Ef þú ert með svo lítið lið þá verðuru að geta keyrt upp hraðann og upp völlinn. Ef þú getur ekki sett þriggja stiga skot og einföldu skotin í kringum körfuna, þá er helvíti lítið eftir,“ bætti Sævar við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem einnig er rætt um aðra leiki.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. 23. október 2019 21:56 Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. 23. október 2019 21:12 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 82-51 | Meistararnir burstuðu Keflavík Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík. 23. október 2019 21:45 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira
Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. 23. október 2019 21:56
Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. 23. október 2019 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 82-51 | Meistararnir burstuðu Keflavík Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík. 23. október 2019 21:45