Juventus leitar að „nýjum Ronaldo“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2019 15:30 Juventus leitar að eftirmanni hins 34 ára gamla Ronaldos. vísir/getty Ítalíumeistarar Juventus ætla að finna nýjan og yngri Cristiano Ronaldo til að halda sér á toppnum heima fyrir og í Evrópu. Juventus horfir m.a. til ungstirnanna Kylians Mbappé og Erlings Braut Håland, markahæsta leikmanns Meistaradeildar Evrópu á tímabilinu. „Með kaupunum á Ronaldo settum við punktinn fyrir aftan áætlun sem hófst fyrir átta árum,“ sagði Paolo Aicardi, stjórnarmaður hjá Juventus, á árlegum fundi hjá félaginu. „Þá var Mirko Vucinic stærsta stjarnan sem við fengum. Síðan höfum við keypt nokkra leikmenn sem sýnir að Juventus getur fengið stærstu nöfnin í bransanum. Þegar Ronaldo kom var klárt leikmenn væru tilbúnir að velja okkur framyfir önnur stórlið í Evrópu.“ Að sögn Aicardis hófst nýr kafli þegar Juventus keypti hollenska miðvörðinn Matthjis De Ligt í sumar. Juventus horfi nú til yngri leikmanna. „Í dag er allt hægt og De Ligt er sönnum þess. Næst ætlum við að fá nýjan Cristiano Ronaldo, en bara yngri útgáfu,“ sagði Aicardi. Þrátt fyrir að Juventus hafi orðið ítalskur meistari átta ár í röð unna menn þar á bæ sér ekki hvíldar fyrr en liðið vinnur Meistaradeildina. Juventus hefur aðeins tvisvar unnið keppnina, síðast árið 1996. Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Ítalíumeistarar Juventus ætla að finna nýjan og yngri Cristiano Ronaldo til að halda sér á toppnum heima fyrir og í Evrópu. Juventus horfir m.a. til ungstirnanna Kylians Mbappé og Erlings Braut Håland, markahæsta leikmanns Meistaradeildar Evrópu á tímabilinu. „Með kaupunum á Ronaldo settum við punktinn fyrir aftan áætlun sem hófst fyrir átta árum,“ sagði Paolo Aicardi, stjórnarmaður hjá Juventus, á árlegum fundi hjá félaginu. „Þá var Mirko Vucinic stærsta stjarnan sem við fengum. Síðan höfum við keypt nokkra leikmenn sem sýnir að Juventus getur fengið stærstu nöfnin í bransanum. Þegar Ronaldo kom var klárt leikmenn væru tilbúnir að velja okkur framyfir önnur stórlið í Evrópu.“ Að sögn Aicardis hófst nýr kafli þegar Juventus keypti hollenska miðvörðinn Matthjis De Ligt í sumar. Juventus horfi nú til yngri leikmanna. „Í dag er allt hægt og De Ligt er sönnum þess. Næst ætlum við að fá nýjan Cristiano Ronaldo, en bara yngri útgáfu,“ sagði Aicardi. Þrátt fyrir að Juventus hafi orðið ítalskur meistari átta ár í röð unna menn þar á bæ sér ekki hvíldar fyrr en liðið vinnur Meistaradeildina. Juventus hefur aðeins tvisvar unnið keppnina, síðast árið 1996.
Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira